Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 20. september 22:20
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
12.september 2019
203. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
12.september 2019
9. fundur öldungaráđs
10.september 2019
6. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
8. desember 2004 16:57

Fjarnámsverkefni kynnt hjá RANNÍS

Í nóvember sl. hélt Rannsóknarmiđstöđ Íslands (RANNÍS) kynningu á niđurstöđum verkefna í markáćtlun um upplýsingatćkni og umhverfismál, undir yfirskriftinni:

 

Markáćtlun um upplýsingatćkni og umhverfismál 1999 – 2004

- Uppgjör -

Málţing og kynning á niđurstöđum verkefna og veggspjaldasýning
Hótel Loftleiđum 11. nóvember 2004

 

Fjarnáminu í Grundarfirđi var bođiđ ađ vera međ kynningu, en fjarnámsverkefniđ hlaut á sínum tíma fjárstyrk úr markáćtlun RANNÍS sem upplýsingatćkniverkefni. Fjarnámiđ var hugsađ fyrir nemendur á framhaldsskólastigi, sem stunduđu sitt nám í gegnum fjarnám viđ VMA og höfđu ađstöđu og stuđning í fjarnámsveri í Grundarfirđi. Styrkurinn var mikilvćgur stuđningur viđ ţróun á kennsluháttum og ađferđafrćđi verkefnisins og til ađ rannsaka áhrif ţess.

Fjarnámsverkefniđ var einstakt fyrir ţćr sakir, ađ aldrei áđur hafđi hópur nemenda átt ţess kost ađ stunda framhaldsskólanám í heimabyggđ, í gegnum fjarnám, međ svo markvissum hćtti og međ ţessu lagi.

 

Verkefniđ var samstarfsverkefni sveitarfélagsins, menntamálaráđuneytisins og Verkmenntaskólans á Akureyri og í upphafi var Fjölbrautaskóli Vesturlands einnig ţátttakandi ađ hluta.

Óhćtt er ađ segja ađ fjarnámiđ hafi haft veruleg áhrif á námsmöguleika Grundfirđinga og opnađ nýjar víddir. Međ framkvćmd verkefnisins varđ ennfremur ljóst ađ hćgt vćri ađ fara ađrar og nýjar leiđir í námi á Íslandi.

Um 70 nemendur („nemendaígildi“) stunduđu fjarnámiđ á ţeim 5 skólaárum sem ţađ var viđ lýđi, ţó nokkrir voru lengur en 1 ár. Auk ţess hafđi verkefniđ ţau áhrif ađ nokkur fjöldi fullorđinna stundađi nám í einum eđa fleiri fjarnámsáföngum viđ VMA.

 

Fjarnámsverkefniđ var ekki kynnt sérstaklega međ fyrirlestri eđa erindi á málţinginu, en var kynnt međ veglegu veggspjaldi ţar sem saga fjarnámsins var rakin. Sem kunnugt er hefur fjarnámiđ nú runniđ sitt skeiđ, enda hefur Fjölbrautaskóli Snćfellinga tekiđ til starfa.

 

Sjá veggspjald hér

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit