Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 17. febrúar 18:49
  General 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
3. janúar 2014 10:34

Hjónin ađ Eiđi í Kolgrafafirđi eru Vestlendingar ársins 2013

Líkt og undanfarin fimmtán ár gekkst Skessuhorn – Fréttaveita Vesturlands fyrir vali á Vestlendingi ársins, en verđlaunin falla í hlut ţess eđa ţeirra íbúa í landshlutanum sem ţykja hafa skarađ framúr á einhvern hátt á árinu. Lesendur Skessuhorns sendu inn fjölmargar ábendingar og voru samtals 22 einstaklingar tilnefndir ađ ţessu sinni. Í fyrsta skipti frá ţví val á Vestlendingi ársins hófst urđu hjón hlutskörpust. Ţađ eru ţau Bjarni Sigurbjörnsson og Guđrún Lilja Arnórsdóttir bćndur og ábúendur ađ Eiđi viđ Kolgrafafjörđ á Snćfellsnesi. Hlutu ţau langflestar tilnefningar.

Ađrir, sem hlutu ţrjár tilnefningar eđa fleiri ađ ţessu sinni, eru í stafrófsröđ: Dr. Bjarni Guđmundsson á Hvanneyri fyrir verđmćta skráningu heimilda um tćkni og störf til sveita, Garđar Stefánsson og Sören Rosenkilde stofnendur Norđursalts á Reykhólum, Gísli Ólafsson ferđaţjónn í Grundarfirđi, Guđrún Haraldsdóttir gangbrautavörđur í Borgarnesi, Kristín Gísladóttir og Sigrún Katrín Halldórsdóttir í Borgarnesi fyrir vitundarvakningu gegn einelti, Ingólfur Árnason forstjóri Skagans á Akranesi fyrir uppbyggingu atvinnulífs, Ólafur Adolfsson lyfsali á Akranesi fyrir ríka ţjónustulund, Vilhjálmur Birgisson formađur VLFA fyrir störf ađ hagsmunamálum launţega og Ţór Magnússon á Gufuskálum fyrir uppbyggingu í ferđaţjónustu.

 

 

Öflugir útverđir byggđar

Hjónin og bćndurnir Bjarni og Guđrún Lilja ađ Eiđi komu oft fyrir í umfjöllun fjölmiđla á liđnu ári. Ekki hefur fariđ framhjá lesendum Skessuhorns hversu umfangsmikill síldardauđinn í Kolgrafafirđi var og áhrif hans ţegar um 52 ţúsund tonn af síld drápust í firđinum. Síldina rak ýmist í bunkum á fjörur viđ Eiđi eđa sökk til botns til rotnunar međ neikvćđum afleiđingum á lífríkiđ. Útlit var fyrir mikla umhverfismengun og var grútarváin allt um lykjandi og daunninn eftir ţví. Hamförunum tók heimilisfólkiđ ađ Eiđi hins vegar af mikilli stillingu svo eftir var tekiđ í samfélaginu. Bćndur eru öđrum ţrćđi útverđir byggđar í landinu gagnvart heimi náttúrunnar. Má af reynslu síldardauđans í Kolgrafafirđi sjá ađ hjónin ađ Eiđi valda ţví hlutverki einkar vel og eru ađ mati blađsins og lesenda ţess öđrum til fyrirmyndar. Skessuhorn óskar ţeim hjónum innilega til hamingju međ vegsemdina.


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit