Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 26. ágúst 07:18
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
18. október 2013 12:45

Áhyggjur vegna hćgagangs stjórnvalda viđ mögulegum síldardauđa

Bćjarráđ Grundarfjarđar samţykkti bókun á fundi sínum ţann 17. október sl. ţar sem lýst var yfir áhyggjum vegna hćgagangs stjórnvalda varđandi viđbrögđ viđ mögulegum síldardauđa í Kolgrafafirđi.

Bókunin er svohljóđandi:

 

„Bćjarráđ Grundarfjarđar lýsir yfir áhyggjum vegna hćgagangs stjórnvalda varđandi viđbrögđ viđ mögulegum síldardauđa í Kolgrafafirđi. Á međan nálgast síldin og bendir allt til ţess ađ ekki verđi minna um síld á svćđinu en veriđ hefur undanfarna vetur. 

 

Á vegum umhverfisráđuneytis er unniđ ađ gerđ viđbragđsáćtlunar um ađgerđir ef síld drepst í firđinum. Skynsamlegast er ađ koma í veg fyrir ađ slíkt geti gerst. Tilraunir til ađ fćla síld frá ţví ađ ganga inn í fjörđinn, t.d. međ ljósum eđa hljóđum hafa ekki skilađ tilćtluđum árangri. Eina leiđin til ađ tryggja ađ síld gangi ekki inn í Kolgrafafjörđ er ţví ađ loka firđinum og koma ţannig í veg fyrir mögulegt tjón sem gćti numiđ milljörđum króna fyrir ţjóđarbúiđ.

 

Bćjarráđ Grundarfjarđar skorar á ráđherra umhverfismála, sem jafnframt er sjávarútvegsráđherra ađ leyfa lokun fjarđarins strax. Kannađ verđi hversu langan tíma Vegagerđin ţarf til framkvćmda sem nćgja til ađ halda síld utan brúar. Um tímabundnar ađgerđir gćti veriđ ađ rćđa, ef ţađ er tćknilega mögulegt.

 

Mćlingum sem nú fara fram er ćtlađ ađ varpa ljósi á áhrif ţverunar fjarđarins á síldardauđann. Niđurstöđur ţeirra munu ađ líkindum ekki liggja fyrir fyrr en haustiđ 2014. Ţá gćti stefnt í ţriđja áriđ ţar sem er hćtta á síldardauđa í Kolgrafafirđi. Hér ţarf ađ hafa hrađar hendur, enda var síldardauđinn síđastliđinn vetur skilgreindur sem náttúruhamfarir.“

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit