Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 28. febrúar 22:34
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
20.febrúar 2020
543. fundur bćjarráđs
19.febrúar 2020
212. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
8. október 2013 10:21

Skólastefna Grundarfjarđar

Hafin er vinna viđ gerđ skólastefnu Grundarfjarđarbćjar. En hvađ er skólastefna og til hvers er hún?

 

Í stuttu máli er skólastefna leiđarvísir um skólastarf í sveitarfélaginu. Í skólastefnu eru dregnar fram ţćr áherslur í skólamálum sem íbúar koma sér saman um. Skólastefna er grundvöllur fyrir ákvarđanatöku og skýrir hvađa leiđir á ađ fara til ađ ná áćtluđum árangri.

 

Jafnframt er leitast viđ ađ skýra ţau grunngildi sem ađilar skólasamfélagsins vilja ađ skólarnir standi fyrir og einkenni störf ţeirra. Skólastefna markar framtíđarsýn í skólamálum og skiptir allt samfélagiđ máli.

 

Skólarnir eru mikilvćgustu stofnanir samfélagsins og jafnframt fer stćrstur hluti fjármuna sveitarfélaga til reksturs skóla. Nauđsynlegt er ađ skólarnir séu í stöđugri ţróun í takt viđ breytingar í samfélaginu. Ţađ er ţví áríđandi ađ vera međ skýra stefnu um hvernig eigi ađ forngangsrađa verkefnum. Til ađ hćgt sé ađ meta árangur á raunhćfan hátt er mikilvćgt ađ hafa skýra stefnu og markmiđ.

Stýrihópur hefur veriđ stofnađur um verkefniđ og hefur honum veriđ faliđ ađ taka ađ sér yfirumsjón međ vinnunni. Í hópnum eru Ađalsteinn Ţorvaldsson sóknarprestur, Anna Bergsdóttir skólastjóri Grunnskólans, Ásthildur E. Erlingsdóttir formađur skólanefndar, sem jafnframt er formađur hópsins, Matthildur S. Guđmundsdóttir leikskólastjóri og Sigríđur G. Arnardóttir fulltrúi í skólanefnd. Áđur hafđi Gunnar Kristjánsson veriđ ráđinn verkefnisstjóri.

 

Ţriđjudaginn 8. október nk. verđur haldinn umrćđu- og hugarflugsfundur međ foreldrum barna í leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla sem auglýstur er nánar hér í blađinu. Síđar verđur fundur međ starfsfólki skólanna og síđar verđur öllum íbúum gefinn kostur á ađ leggja fram sínar áherslur.

 

Gert er ráđ fyrir ţví ađ vinnu viđ gerđ skólastefnu ljúki í vor.

 

Björn Steinar Pálmason, bćjarstjóri

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit