Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 18. febrúar 13:30
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
5. september 2013 16:10

Gjaldskrá fárra og gjaldskrá flestra

Eftirfarandi grein bitist í Jökli í dag:

 

Í síđasta tölublađi Jökuls var grein eftir bćjarstjórann í Snćfellsbć ţar sem hann bar saman gjaldskrár leikskóla á Snćfellsnesi. Ţar var tekiđ ímyndađ dćmi um kostnađ foreldra viđ leikskóla í fjögur ár, fjóra tíma á dag. Gallinn viđ ţessa framsetningu er sá ađ afar fáir nýta ţjónustuna á ţennan hátt, um 3% leikskólabarna ađ međaltali á Vesturlandi. Samanburđurinn er ţví marklaus í allt ađ 97% tilvika.

 

Í skólaskýrslu Sambands ísl. sveitarfélaga áriđ 2012 (bls. 16) kemur fram ađ um 82% leikskólabarna á Vesturlandi eru sjö tíma eđa lengur á dag í skólanum. Í Grundarfirđi er reyndin sú ađ langflest börn eru allan daginn í leikskóla og eiga öll grundfirsk börn frá eins árs aldri kost á leikskóladvöl.

 

Gagnlegra er ţví ađ bera saman kostnađ foreldra viđ dvöl barna í leikskóla/hjá dagforeldri í átta tíma á dag í fimm ár ţví ţađ er veruleiki flestra.

 

Hámarksdvalartími hjá dagforeldri í Snćfellsbć er sjö tímar á dag og er miđađ viđ ţađ í međfylgjandi töflu. Reiknađ er međ dvöl í 10,5 mánuđi á ári. Ţegar ţessar tölur eru skođađar fćst annar og raunhćfari samanburđur en í fyrrnefndri grein. Einnig skiptir systkinaafsláttur barnafjölskyldur miklu máli en í Grundarfirđi en hann er 50% vegna 2. barns og 75% vegna 3. barns.

 

Áhugavert er einnig skođa nćsta skólastig og bera saman kostnađ foreldra barna í grunnskólum vegna skólamálsverđa og heilsdagsskóla. Viđ skipulagsbreytingar í Grundarfirđi náđist veruleg hagrćđing vegna skólamálsverđa og var ákveđiđ ađ fćra hana alla til foreldra. Verđ skólamálsverđa var lćkkađ verulega og kostar hver málsverđur 324 kr. eđa 4.900 kr. á mánuđi.

 

Gjaldskrá heilsdagsskóla er óbreytt frá fyrra ári en í Grundarfirđi er einnig systkinaafsláttur og gildir hann á milli skólastiga. Foreldrar međ tvö börn, annađ í leikskóla og hitt í heilsdagsskóla, greiđa ţví einungis hálft gjald fyrir heilsdagsskólann.

 

Í Grundarfirđi hefur veriđ lögđ áhersla á ađ verja ţjónustu sveitarfélagsins viđ fjölskyldur. Tímabundnar ţrengingar í fjárhag sveitarfélagsins undanfarin ár gerđu ţá kröfu til okkar ađ forgangsrađa fjármunum međ enn markvissari hćtti en áđur og í okkar huga var ţađ ekki erfitt.

 

Björn Steinar Pálmason, bćjarstjóri

 

 

Samanburđur á gjaldskrám leikskóla

Fullt mánađargjald:

Grundarfjörđur

Snćfellsbćr

Dagforeldri í 7 tíma á dag međ fćđi

-

46.900

Leikskóli í 8 tíma á dag

28.192

29.680

Fullt fćđi í leikskóla

7.370

9.440

Einstćđir for./námsmenn

-35% / -35%

-40% / -0%

2. barn / 3. barn

-50% / -75%

-25% / -50%

Kostnađur í 5 ár:

 

Dagforeldri í 1 ár  međ fćđi

-

492.450

Leikskóli (5 ár í Grf./4 ár í Snb.)

1.480.080

1.090.740

Fullt fćđi (5 ár í Grf./4 ár í Snb)

386.925

396.480

Samtals kostnađur í 5 ár

1.867.005

1.979.670

Samanburđur á gjaldskrám grunnskóla

Skólamálsverđur:

Grundarfjörđur

Snćfellsbćr

Hver máltíđ

324

380*

Mánađaráskrift

4.900

7.500

Heilsdagsskóli:

 

Hver dvalarstund / síđdegishressing

240 / 135

260 / 130

Einstćđir foreldrar og námsmenn

-35% / -35%

-0% / -0%

2. barn / 3. barn

-50% / -75%

-0% / -0%

 

* Í greininni í Jökli var sýnt annađ verđ, 430 kr. eins og kemur fram í gjaldskrá Snćfellsbćjar á heimasíđu bćjarins og var stađfest af bćjarskrifstofu Snćfellsbćjar sem rétt verđ. Samkvćmt upplýsingum skólastjóra og á matseđlum í Grunnskóla Snćfellsbćjar kemur fram annađ verđ, 380 kr. og mun ţađ vera ţađ rétta.

 

Ţađ er sjálfsagt ađ leiđrétta ţetta en upplýsingar frá Snćfellsbć voru misvísandi. Ţessi leiđrétting breytir hins vegar ekki niđurstöđu samanburđarins ţví verđ skólamálsverđa í Grundarfirđi er 324 kr. og ţarf enginn ađ efast um ţađ.

 

Gjaldskrá Leikskólans Sólvalla í Grundarfirđi

Gjaldskrá skólamálsverđa í Grundarfirđi

Gjaldskrá heilsdagsskóla í Grundarfirđi

 

Gjaldskrá leikskóla í Snćfellsbć

Gjaldskrá Grunnskóla Snćfellsbćjar á heimasíđu bćjarins

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit