Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 26. ágúst 06:57
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
29. ágúst 2013 08:54

Fjölbrautaskóli Snćfellinga bođar til foreldrafundar

Foreldrafundur verđur haldinn í Fjölbrautaskóla Snćfellinga ţriđjudaginn 3. september kl. 20:00 – 21:30.

Fundurinn er haldinn í húsnćđi Fjölbrautaskólans og verđur sendur í fjarfundi til framhaldssdeildar á Patreksfirđi.

 

Dagskrá:

·         Almennt um FSN

·         Kynning á nýjum áfanga fyrir nýnema FFÉ107                                                

·         Kennsluhćttir-Námsmat           

·         Kynning á foreldrafélagi             

·         Kynning á stođţjónustu

·         Umsjónarkennarar nýnema

 

Viđ hvetjum foreldra til ţess ađ koma á fundinn og frćđast um skólastarfiđ, rćđa námiđ og velferđ nemenda.  Viđ teljum mikilvćgt ađ samstarf foreldra og skóla sé gott og öflugt.  Rannsóknir og reynslan sýna ađ virkt samstarf foreldra og skóla stuđlar ađ jákvćđum áhrifum á skólastarfi, auđveldar foreldrum ađ styđja viđ börn sín og dregur úr hćttu á brottfalli úr skóla.   Allir foreldrar/forráđamenn eru velkomnir en foreldrar nýnema eru sérstaklega hvattir til ađ koma á fundinn.

 

      

Skólameistari

Jón Eggert Bragason

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit