Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 26. ágúst 07:00
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
15. ágúst 2013 13:57

Félagsráđgjafi

Félags- og skólaţjónusta Snćfellinga auglýsir eftir félagsráđgjafa.

Um er ađ rćđa  100%  starf félagsráđgjafa í  félagsţjónustu sveitarfélaganna á Snćfellsnesi.   Íbúafjöldi ţjónustusvćđisins  er um 4 ţúsund.  Hjá FSS starfa forstöđumađur,  2 sálfrćđingar,  ţroskaţjálfi,  kennslu- og starfsráđgjafi,

2 ráđgjafar félagsţjónustu, 2 talmeinafrćđingar auk  starfsmanna heimaţjónustu, liđveislu og annarrar ţjónustu málaflokks  fatlađs fólks. 

 

 

 

Viđfangsefni

ˇ        Barnavernd

ˇ        Málefni fatlađs fólks

ˇ        Ráđgjöf

ˇ        Ţverfagleg teymisvinna

ˇ        Önnur verkefni félagsţjónustu sveitarfélaga

 

Hćfniskröfur

ˇ        Starfsbundin réttindi félagsráđgjafa

ˇ        Frumkvćđi og sjálfstćđ vinnubrögđ

ˇ        Samskipta- og samstarfshćfni

 

 

Laun eru greidd samkvćmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félagsráđgjafafélags Íslands.  Upphafstími  starfs er samkomulagsatriđi.

 

Umsókn er tilgreini menntun,  fyrri störf  og  umsagnarađila berist

Sveini Ţór Elinbergssyni, forstöđumanni Félags- og skólaţjónustu Snćfellinga, Klettsbúđ 4,  360  Snćfellsbć  fyrir 3. september n.k.  Frekari upplýsingar veitir forstöđumađur  í síma 430 7800,  netfang:  sveinn@fssf.is. 

 

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit