Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 22. febrúar 16:58
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Forsíđa  Prenta síđu
3. maí 2013 10:51

Viđsnúningur í rekstri Grundarfjarđarbćjar

Ársreikningur Grundarfjarđarbćjar fyrir áriđ 2012 var stađfestur viđ síđari umrćđu í bćjarstjórn 30. aprí sl.

 

Mikil umskipti hafa orđiđ í rekstri sveitarfélagsins á síđustu árum en unniđ hefur veriđ markvisst ađ ţví ađ snúa langvinnum hallarekstri viđ, lćkka skuldahlutfall og bćta lausafjárstöđu sveitarfélagsins.

 

Eins og hjá öđrum sveitarfélögum er rekstri ţess skipt í A og B hluta. Í A hluta er starfsemi sem ađ öllu eđa mestu leyti er fjármögnuđ međ skatttekjum en í B hluta eru fyrirtćki og stofnanir sem reknar eru sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar. Ţar er um ađ rćđa hafnarsjóđ, fráveitu, íbúđir aldrađra, leiguíbúđir og sorphirđu og sorpeyđingu.

 

Rekstrarniđurstađa samstćđunnar (A+B hluta) var 108,6 millj. kr. en ţar af var leiđrétting vegna gengisbundinna lána 100 millj. kr. Ađ endurgreiđslunni frádreginni er ţetta besta rekstrarniđurstađa sveitarfélagsins í sjö ár.

 

Framlegđ frá rekstri var 20,3% og hefur aldrei veriđ hćrri og skuldahlutfall, ţ.e. skuldir sem hlutfall af tekjum, er nú 180,3% en var 212,5% áriđ áđur. Hćst fór skuldahlutfalliđ í 257,4% áriđ 2009. Skuldahlutfall má ekki vera hćrra en 150% og ber sveitarfélaginu ađ ná ţví marki innan 10 ára. Áćtlanir gera ráđ fyrir ađ skuldahlutfall verđi komiđ niđur fyrir 150% innan ţess tíma.

 

Veltufé frá rekstri var 125 millj. kr. og hefur ţađ aldrei veriđ hćrra. Afborganir lána voru 41,5 millj. kr. hćrri en nýjar lántökur og voru skammtímalán greidd upp á árinu.

 

Heildareignir voru 1.777,7 millj. kr. og heildarskuldir og skuldbindingar 1.478,8 millj. kr. Ţar af voru skuldir viđ lánastofnanir 1.277,4 millj. kr.

 

Ársreikningurinn sýnir bćtta stöđu Grundarfjarđarbćjar og međ sama framhaldi er bjartara framundan í fjármálum en veriđ hefur. Árangurinn er mörgum ađ ţakka. Íbúar hafa slegiđ af kröfum um ţjónustu, starfsmenn gćtt ađhalds í rekstri og stjórnendur bćjarins sett fjármálin í forgang. Ţess má geta ađ síđasta ári var unnin ítarleg úttekt á rekstri bćjarins og stađfesta niđurstöđur hennar ađ búiđ er ađ ganga eins langt og kostur er í hagrćđingu. Nú reynir á úthald og útsjónarsemi til ađ halda áfram á sömu braut, allt ţar til 150% skuldahlutfalli er náđ.

 

Bćjarstjórn ţakkar öllum sem lagt hafa sitt af mörkum til ađ ná ţessum árangri og leggur áherslu á ađ á nćstu árum rćktum viđ Grundfirđingar međ okkur, bćđi bjartsýni og raunsći í fjármálum og rekstri.

 

Ársreikningur 2012

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit