Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Fimmtudagur 27. febrúar 17:16
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMÞMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Í dag

Skrá atburði, smelltu hér
Fundargerðir
19.febrúar 2020
212. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
13.febrúar 2020
235. fundur bæjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bæjarráðs
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Forsíða  Prenta síðu
6. júlí 2004 09:00

Friðrik Vignir með tónleika í Stokkhólmi

 

Friðrik Vignir Stefánsson organisti Grundarfjarðarkirkju mun halda einleikstónleika í Stokkhólmi í boði organista Katarina safnaðar. Tónleikarnir verða haldnir í Katarina-kirkju fimmtudaginn 15. júlí nk. kl. 12.00. 

 

Af því tilefni mun Friðrik Vignir bjóða Grundfirðingum á opna æfingu fimmtudagskvöldið 8. júlí nk. kl. 20.30 þar sem þeim gefst kostur á að hlusta á efnisskrá hans. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

 

 

Katarina er ein elsta kirkja Stokkhólms en hún var fyrst vígð árið 1695. Í kirkjunni var orgel frá 1783 en árið 1990 brann kirkjan og gamla orgelið þar með ónýtt. Árið 2000 var vígt nýtt orgel í kirkjunni sem var byggt af J.L. van den Heuel orgelsmiðunum í Hollandi eftir teikningu af gamla orgelinu. Orgelið er sérstakt fyrir það að spilaborðið á orgelloftinu snýr fram í kirkjuna og orgelbekkurinn er með baki.

Til gamans má frá því segja að stærsta pípan í orgelinu vegur 500 kg. Orgelið sjálft er hið glæsilegasta og þykir í dag eitt besta orgel Svíþjóðar, það er mjög vinsælt hjá organistum til upptöku á geisladiskum. Friðrik Vignir hefur æft stíft síðustu vikur fyrir tónleikana. Á tónleikunum mun hann flytja 2 tónverk í fyrsta sinn eftir J.S.Bach. Á efnisskránni eru eftirtalin verk:

J.S.Bach:  “Prelúdía og fúga BWV. 547” og  sálmforleikurinn “ Nun komm der Heiden Heiland BWV. 659”,  3 kóralforspil eftir Jón Nordal, Ragnar Björnsson og Þorkel Sigurbjörnsson,  og Toccata úr “Gotnesku svítunni” eftir Leon Boëllmann.

 

Sem fyrr segir eru tónleikarnir í Katarina-kirkju í Stokkhólmi 15.júlí kl. 12.00.  Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiðir

 

          

 

 Bæjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferðaskip

 

Gjaldskrár

  

Svæðisgarður

 

Endurskoðun aðalskipulags

 

Sorphirðudagatal

 

Opnunartími  gámastöðvar

 

Forgangsröð við snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit