Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 15. nóvember 10:40
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
20. maí 2004 11:40

Hvar var kötturinn ţinn í nótt?

Nokkuđ hefur boriđ á kvörtunum um ónćđi af völdum breimandi slagsmálakatta ađ nćturlagi. Kann ađ vera ađ um sé ađ rćđa villiketti, en ţó er ljóst ađ venjulegir heimiliskettir eiga líka hlut ađ máli. Slíkt er heldur óskemmtilegt.

 

Af ţví tilefni er vakin athygli á ađ í mars sl. tók gildi sérstök samţykkt um kattahald í ţéttbýli bćjarfélagsins, nr. 262/2004.

 

Í 4. gr. samţykktarinnar segir:

Eigendur katta skulu gćta ţess ađ kettir ţeirra valdi ekki tjóni, hćttu, óţrifnađi eđa raski ró manna. Kattareiganda ber ađ greiđa allt ţađ tjón sem köttur hans veldur, svo og allan kostnađ viđ ađ fjarlćgja dýriđ gerist ţess ţörf.

Eigendum og forráđamönnum katta ber ađ taka tillit til fuglalífs á varptíma, t.d. međ ţví ađ hengja bjöllu á ketti og eftir atvikum ađ takamarka útiveru katta.

 

Ennfremur er minnt á ađ lausaganga hunda er óheimil í Grundarfirđi. Eigendur eru vinsamlegast beđnir um ađ virđa ákvćđi samţykktar um hundahald, enda er ţađ skilyrđi leyfis til ađ mega halda hund.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit