Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 26. ágúst 07:08
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
20. febrúar 2013 09:14

Laus stađa leikskólakennara

Leikskólinn Sólvellir auglýsir eftir leikskólakennara til starfa sem fyrst. Ef ekki fćst leikskólakennari í stöđuna er heimild til ađ ráđa í stöđu leiđbeinenda. Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga viđ hlutađeigandi stéttarfélag.

 

 

Hćfniskröfur:

Leikskólakennaramenntun eđa önnur uppeldismenntun

Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum ćskileg

Fćrni í mannlegum samskiptum

Frumkvćđi í starfi

Jákvćđni, sveigjanleiki og áhugasemi

Sjálfstćđ og skipulögđ vinnubrögđ

Góđ íslenskukunnátta

 

Vakin er athygli á ađ starfiđ hentar jafnt konum sem körlum.

 

Viđ ráđningu skal liggja fyrir sakavottorđ eđa heimild leikskólastjóra til ađ afla upplýsinga úr sakaskrá.

 

Nánari upplýsingar um starfiđ veitir Matthildur Guđmundsdóttir, leikskólastjóri, í síma 438 6645 eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á matthildur@gfb.is. Umsóknir berist til leikskólastjóra á eyđublöđum sem nálgast má í leikskólanum eđa á heimasíđu Grundarfjarđarbćjar.

 

Umsóknarfrestur til 28. febrúar.

 

Eldri umsóknir óskast stađfestar.


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit