Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 08:50
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
15.október 2019
92. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
18. janúar 2013 15:21

Síldardauđinn í Kolgrafafirđi

Frá ţví ađ um 30 ţúsund tonn af síld drapst í Kolgrafafirđi í desember hefur veriđ fylgst náiđ međ málinu af hálfu Grundarfjarđarbćjar. Leitađ hefur veriđ til sérfrćđinga Umhverfisstofnunar og Hafrannsóknastofnunarinnar til ađ fá skýringar á ţessum atburđi og hvernig bregđast eigi viđ.

 

Erfitt er ađ ímynda sér umfang ţessa síldardauđa en gera má ráđ fyrir ađ ţetta séu hiđ minnsta um 120 milljón fiskar. Ţađ er ţví fráleitt ađ bera ţetta magn saman viđ hvalreka eđa annan slíkan atburđ í náttúrunni eins og Umhverfisstofnun gerđi.

 

Ţađ skiptir ekki máli hvort notuđ eru hugtökin bráđamengun, umhverfisslys eđa jafnvel náttúruhamfarir, vandinn er hinn sami sem viđ er ađ glíma og ţetta er ekki einkamál landeigenda eđa sveitarfélagsins.

 

Bćjarstjórn hefur komiđ á framfćri áhyggjum viđ Umhverfisstofnun og Hafrannsóknastofnunina. Aldrei áđur hefur svo mikiđ magn af fiski drepist inni í firđi viđ Íslandsstrendur svo vitađ sé. Áđur en hćgt er ađ draga ályktanir eđa ákveđa viđbrögđ er nauđsynlegt ađ afla upplýsinga og gagna. Starfsmenn Umhverfisstofnunar og Hafrannsóknarstofnunarinnar hafa undanfarna daga og vikur skođađ ađstćđur og er nú beđiđ niđurstöđu úr ţeim athugunum.

 

Samkvćmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun mun stofnunin hafa frumkvćđi ađ ţví ađ bođa landeigendur, sveitarstjórn og ađra hagsmunaađila til fundar til ađ fara yfir stöđuna og rćđa nćstu skref. Umhverfisráđherra hefur veriđ bođiđ á ţann fund.

 

Íbúar eru uggandi um stöđu málsins og mögulegar afleiđingar. Grundarfjarđarbćr hefur lagt ríka áherslu á ađ eiga samstarf viđ sérfrćđinga í hafrannsóknum og umhverfismálum til ađ leita skýringa og viđbragđa viđ ţessu.

 

Grundarfjarđarbćr mun áfram fylgjast grannt međ ţróun mála og fylgja fast eftir sjálfsögđum kröfum um ađ viđeigandi stofnanir ríkisins komi ađ ţessu máli.

 

Umhverfisstofnun var í dag sent međfylgjandi bréf varđandi síldardauđann í Kolgrafafirđi.

 

Bréf til Umhverfisstofnunar

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit