Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 20. október 01:47
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
11. janúar 2013 09:59

Stađa heilsugćslu í Grundarfirđi

Bćjarstjórn Grundarfjarđar hefur mótmćlt harđlega bođuđum niđurskurđi í lćknisţjónustu í Grundarfirđi, en bćjarstjórn hefur fylgst náiđ međ málefnum heilsugćslunnar. Á fund bćjarstjórnar fimmtudaginn 10. janúar mćttu forsvarsmenn undirskriftarsöfnunar ţar sem mótmćlt er fyrirhuguđum niđurskurđi lćknisţjónustu. Afhentu fulltrúar ţeirra, ţćr Eva Jódís Pétursdóttir og Hugrún Birgisdóttir, yfirlýsingu hópsins ásamt undirskriftarlista 350 íbúa Grundarfjarđar.

 

Bókun bćjarstjórnar:

 

„Bćjarstjórn Grundarfjarđar mótmćlir harđlega bođuđum niđurskurđi í lćknisţjónustu í Grundarfirđi. Samkvćmt áformum Heilbrigđisstofnunar Vesturlands verđa vaktsvćđi heilsugćslulćkna í Grundarfirđi og Ólafsvík sameinuđ um helgar frá og međ vori. Ţađ ţýđir ađ ađra hverja helgi verđur ekki lćknir í Grundarfirđi.

 

Međ ţessari ákvörđun er veriđ ađ raska áralöngum stöđugleika í lćknisţjónustu í Grundarfirđi en hingađ til hefur ekki veriđ vandkvćđum bundiđ ađ manna stöđu lćknis í sveitarfélaginu.

 

Ljóst er ađ álag á sjúkraflutninga mun aukast mikiđ. Sú alvarlega stađa getur komiđ upp ađ löng biđ verđi eftir lćkni og ţví er mikil ábyrgđ lögđ á herđar sjúkraflutningamanna. Sparnađur sem áćtlađur er ađ náist fram međ ţessum ráđstöfunum er sáralítill, ef nokkur, ţegar upp er stađiđ.

 

Bćjarstjórn Grundarfjarđar hvetur stjórnvöld til ađ standa vörđ um grundvallarţjónustu í heilsugćslu, en međ skerđingu á henni er ráđist međ grafalvarlegum hćtti ađ öryggi íbúa og búsetuskilyrđum í sveitarfélaginu.“

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit