Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 20. október 01:34
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMÞMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
Fundargerðir
10.október 2019
231. fundur bæjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bæjarráðs
19.september 2019
230. fundur bæjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síðu
10. janúar 2013 15:15

Flokkun sorps

Í Grundarfirði er sorp flokkað í þrjár tunnur í þeim tilgangi að minnka sorp sem fer í kostnaðarsama urðun. Almennt hefur flokkun gengið vel og fer að jafnaði un 20% af sorpi til endurvinnslu, 25% er lífrænn úrgangur til moltugerðar og um 55% fer til urðunar.

 

Þessi árangur er ágætur en mikilvægt er að gera enn betur. Áríðandi er að sem flestir taki þátt í flokkun því mikill og vaxandi kostnaður er af urðun sorps.

 

Til upprifjunar er bent á að gráa tunnan er ætluð fyrir óendurvinnanlegan úrgang. Græna tunnan er fyrir endurvinnanleg efni, s.s. pappír, plast, minni málmhluti og fernur. Brúna tunnan er eingöngu undir lífrænan úrgang sem settur er í lífræna maíspoka. Lífræni úrgangurinn er nýttur til jarðgerðar. Afurðin er molta sem má nota sem áburð fyrir skógrækt eða garða. Minnt er á að eingöngu má nota lífræna maíspoka í brúnu tunnuna því plastpokar gera moltuna ónothæfa í garða.

 

Á heimasíðu Grundarfjarðarbæjar eru ýtarlegar uppplýsingar um flokkun sorps, einnig á ensku og pólsku. Íbúar eru hvattir til að kynna sér hvernig á flokka sorpið.

 

Upplýsingar um sorphirðu

 

Björn Steinar Pálmason
bæjarstjóri

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvað er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiðir

 

          

 

 Bæjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferðaskip

 

Gjaldskrár

  

Svæðisgarður

 

Endurskoðun aðalskipulags

 

Sorphirðudagatal

 

Opnunartími  gámastöðvar

 

Forgangsröð við snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit