Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 26. ágúst 06:51
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
15. október 2012 19:14

Brönubréf

Međ ţessu bréfi viljum viđ undirrituđ biđla til afkomenda Elísar Gíslasonar og Vilborgar Jónsdóttur frá Vatnabúđum, sem og allra velunnara ţess ađ byggt verđi skýli yfir bátinn Brönu sem hefur veriđ varđveittur í Sögumiđstöđinni Grundarfirđi um nokkurra ára skeiđ.

 

Hugmynd hefur komiđ fram um ađ skýli verđi reist fyrir bátinn í króknum viđ Sögumiđstöđina međ gluggum í austurátt svo sjá megi bátinn einnig utanfrá , en til slíkra framkvćmda skortir fjármagn.

 

Viđ undirrituđ höfum ţví stofnađ söfnunarreikning í Arion banka í von um góđar undirtektir og hver eftir sinni getu leggi fram framlag til ţessa ţarfa málefnis ekki síst ţeir sem hafa haft sína afkomu af sjónum á litlu eđa stóru fleyi. Ţađ eru áform okkar ađ afhenda ţá fjárupphćđ sem safnast á nćsta ári ţví áriđ 2013 verđa 100 ár liđin frá ţví ađ Brana var smíđuđ.

 

Međ bestu kveđjum.

Pálína Gísladóttir, Arnór Kristjánsson,

Jónína Kristjánsdóttir, Gunnar Hjálmarsson og Guđjón Elísson.

 

Söfnunarreikningur í Arionbanka er:

0321-13-905220 kt:091035-3329


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit