Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 20:20
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
27. september 2012 10:56

Starf í leikskóla

Leikskólinn Sólvellir  auglýsir eftir starfsmanni viđ ţrif í leikskólanum.  Um er ađ rćđa 75% stöđu, vinnutími 10:15 – 16:15.

 

Hćfniskröfur:

Reynsla af samskiptum viđ börn ćskileg, fćrni í mannlegum samskiptum, frumkvćđi í starfi, jákvćđni, sveigjanleiki og áhugasemi, sjálfstćđ og skipulögđ vinnubrögđ og góđ íslenskukunnátta.

Starfiđ hentar jafnt konum og körlum.

 

Ráđning er frá 8. október 2012.

 

Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Dala- og Snćfellsness (SDS).

 

Viđ ráđningu skal liggja fyrir sakavottorđ eđa heimild leikskólastjóra til ađ afla upplýsinga úr sakaskrá.

 

Nánari upplýsingar um starfiđ veitir Matthildur Guđmundsdóttir í síma 438 6645 eđa međ ţví ađ senda fyrirspurnir á leikskoli@grundarfjordur.is. Umsóknir berist til leikskólastjóra á eyđublöđum sem hćgt er ađ nálgast í leikskólanum eđa á heimasíđu Grundarfjarđarbćjar.

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit