Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 21:01
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
25. september 2012 11:22

Fréttir úr skólastarfinu

 

Skólastarfiđ hefur fariđ vel af stađ hjá okkur, nemendur og kennarar brosandi út ađ eyrum. Í vetur eru 100 nemendur skráđir í skólann í 1. – 10. bekk.  Á yngsta stigi, 1. – 4. bekk eru 45 nemendur,  26 drengir og 19 stúlkur,  á miđstigi,  5. – 7. bekk eru 28 nemendur, 7 drengir og 21 stúlka,  á elsta stigi eru  28 nemendur, 10 drengir og 17 stúlkur.

 

Tveir nýir kennarar hafa bćst í starfsmannahópinn en ţađ eru ţau Helga Guđrún Guđjónsdóttir ađstođarskólastjóri og umsjónarkennari í 6. og 7. bekk  og Jóhannes Guđbjörnsson íţróttakennari og umsjónarkennari í 6. og 7. bekk.  Bjóđum viđ ţau hjartanlega velkomin til starfa í skólanum okkar.

Breytingar hafa veriđ gerđar í sambandi viđ skólamáltíđir nemenda og starfsfólks.  Nú er maturinn eldađur í eldhúsi leikskólans og ferjađur upp í grunnskóla og virđist ţetta fyrirkomulag ćtla ađ henta okkur ágćtlega.

 

Grunnskólinn hefur sett sér ţađ markmiđ ađ vera framarlega í notkun nýjustu tćkni í skólastarfinu.  iPAD menningin hefur veriđ tekin upp í skólanum sem kennslutćki fyrir nemendur og kennara og erum viđ ađ lćra á ţetta merkilega tćkniundur ţessa dagana.  Hugrún Elísdóttir kennari sem er í námsleyfi í vetur, er ađ mennta sig enn frekar í upplýsingatćkni, verđur  umsjónarmanneskja međ ţessari tćknivćđingu skólans. Ţađ verđur spennandi ađ takast á viđ ţessar nýju ađstćđur og  ţađ verđur horft til ţess af öđrum skólum hvernig okkur tekst til.

 

Smám saman er allt ađ fćrast í eđlilegt horf í skólastarfinu jafnt sem tómstundastarfi nemenda, mikiđ líf og fjör. Hjúkrunarfrćđingurinn byrjađur ađ flúorskola og sérfrćđingar Skólaţjónustunnar byrjađir ađ heimsćkja okkur.

 

Hvetjum viđ nemendur til ađ sinna náminu vel í vetur og foreldra ađ ađstođa börnin sín og vera í góđu samstarfi og samskiptum viđ starfsmenn skólans.

 

Viđ erum svo lánsöm ađ nemendum okkar er áfram bođiđ upp á ávaxtastund eins og veriđ hefur síđustu ár. Ţađ er hún Bibba okkar sem á heiđurinn ađ ţví núna eins og áđur ađ ţessi góđa stund skuli vera áfram í skólanum. Fćrum viđ henni og öllum styrktarađilum kćrar ţakkir fyrir vinnu og fjárframlög.  Ţeir sem styrkja ţetta áriđ eru Landsbankinn, Blossi  ehf, TSC ehf og Jón og Ásgeir ehf.

 

Í Grunnskóla Grundarfjarđar tökum viđ á móti öllum međ bros á vör og gleđjumst yfir hverjum degi og hverju framfaraspori.

 


Til baka



SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit