Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 26. maí 08:09
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMÞMFFL
2829301234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
Fundargerðir
24.maí 2019
5. fundur hafnarstjórnar
23.maí 2019
531. fundur bæjarráðs
16.maí 2019
200. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
14.maí 2019
6. fundur ungmennaráðs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síðu
8. mars 2004 08:12

Hitaveita í sjónmáli

Undanfarið hafa Íslenskar orkurannsóknir unnið að jarðhitaleit við Berserkseyri milli Hraunsfjarðar og Kolgrafafjarðar fyrir Grundfirðinga. Tilgangurinn var að kanna hvort þar mætti fá nægjanlega heitt vatn til húshitunar í Grundarfirði. Lengi hefur verið vitað um hita þarna en það verður fyrst með tilkomu brúar yfir Kolgrafafjörð að hagkvæmt verður að leggja hitaveitu frá Berserkseyri til Grundarfjarðar.

 

Um 40-50°C heit laug er á skeri sem liggur 350 – 400m frá landi og kemur heita vatnið þar upp um sprungur.  Efnagreiningar á vatninu bentu til þess að þar mætti vænta 80-90°C vatns með djúpborunum. Boraðar hafa verið allmargar grunnar holur til að mæla hitastigul í grenndinni og hefur komið í ljós að jarðhitakerfið sem þarna er fylgir ANA stefnu skammt undan landi og er í eystri enda gosspungukerfisins í Hraunsfirði.

 

Til að ná til sprungnanna stendur nú yfir borun grannrar rannsóknarholu á ská frá ströndinni inn undir meinta jarðhitasprungu. Á tæplega 300m hitti  borinn í vatnsæð og renna nú um 6 l/s af  tæplega 80°C vatni úr holunni. Þar með hefur tekist að sýna fram á að hægt er að ná þarna nægjanlega heitu vatni  til hitaveitu fyrir Grundarfjörð. Í framhaldinu verður væntanlega boruð fullvaxin vinnsluhola sem sækir vatnið dýpra í sprungukerfið.

 

Frétt á heimasíðu Íslenskra orkurannsókna www.isor.is


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiðir

 

          

 

 Bæjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferðaskip

 

Gjaldskrár

  

Svæðisgarður

 

Endurskoðun aðalskipulags

 

Sorphirðudagatal

 

Opnunartími  gámastöðvar

 

Forgangsröð við snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit