Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 25. júní 06:08
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
21.júní 2018
218. fundur bćjarstjórnar
15.júní 2018
16. fundur menningarnefndar
7.júní 2018
217. fundur bćjarstjórnar
5.júní 2018
191. fundur Skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
18. nóvember 2011 13:07

Eldvarnarvika slökkviliđs- og sjúkraflutningamanna

 

Á undan förnum árum hafa orđiđ allt of margir brunar í heimahúsum ţar sem ađ fólk hefur rétt sloppiđ og ţá oftast fyrir tilstilli reykskynjara. Ţví viljum viđ hjá slökkviliđi Grundarfjarđar skora á húseigendur ađ yfirfara reykskynjara, skipta um rafhlöđur a.m.k. einu sinni á ári. Gert er ráđ fyrir ađ reykskynjari endist í allt ađ 10 ár en ţá ţarf ađ endurnýja. Gott er ađ prófa skynjaran einu sinni í mánuđi međ ţví ađ ýta á takkann sem er á skynjaranum og á hann ţá ađ gefa frá sér hljóđmerki ef hann er í lagi.

Einnig er rétt ađ hafa í huga ţar sem svefnherbergi eru í bílskúrum og öđrum slíkum stöđum ţarf ađ hafa reykskynjara sem er samtengdur ţeim sem eru í íbúđarhúsinu ţví ţar sefur jafn vel unglingur sem er bćđi međ tölvu og sjónvarp og önnur raftćki.

Einnig er gott ađ hafa í huga ađ best er ađ hafa reykskynjara í hverju rými húsa ţ.e.a.s. einn í hverju herbergi ţví hver mínúta er dauđans alvara ef eldsvođi er annars vegar.

 

 

Fyrir hönd slökkviliđs Grundarfjarđar

Valgeir Ţór Magnússon

Slökkviliđsstjóri

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Laus störf

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit