Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 18. nóvember 11:47
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
15. júlí 2011 14:09

Umhverfismál fyrir bćjarhátíđ

Nú ţegar bćjarbúar eru farniđ ađ telja niđur dagana fram ađ bćjarhátíđinni „Á góđri stund“ eru kannski einhverjir ađ velta fyrir sér hvernig verđi međ umhirđu og umhverfismál, fyrir og eftir hátíđ og á međan hún stendur.

 

Fulltrúar bćjarins funduđu međ hverfastjórum, ţar sem fariđ var yfir ţessi mál.

 

Í áhaldahúsi er reynt ađ forgangsrađa verkefnum fyrir bćjarhátíđ.  Sem dćmi má nefna ađ beđiđ verđur međ slátt á nokkrum stöđum fram í byrjun nćstu viku, til ađ stađan verđi sem best um ađra helgi.  Fólk á semsé ekki ađ ţurfa ađ hafa áhyggjur af einhverju sem á eftir ađ gera núna, ţađ mun sjást heilmikill árangur í nćstu viku.

 

Stefnt er ađ ţví ađ laga skemmdir graseyjum á Grundargötu eftir snjómokstur og einnig er ćtlunin ađ kaupa og setja niđur eitthvađ af sumarblómum.

 

Međan á hátíđinni stendur mćtir vakt frá áhaldahúsinu kl. 7 á morgnana til ađ ţrífa, ásamt götusópara, ţannig ađ bćrinn verđi orđinn snyrtilegur ţegar fólk fer á ról.  Starfsfólks Hátíđarfélagsins sér um umhirđu á hafnarsvćđinu.

 

Glerbann verđur á hátíđarsvćđinu.

 

Á mánudeginum eftir hátíđ, verđur svo auka losun á gráu sorptunnunni.

Rćtt var á fundinum ađ ef hverfastjórar hafa óskir um fleiri tunnur í sínum hverfum, ţá munu ţeir hafa samband viđ áhaldahúsiđ.

 

Svo eru allir hvattir til ađ taka virkan ţátt í frágangi á sunnudag, undir stjórn hverfastjóranna.  Lúiđ skraut nokkrum dögum eftir hátíđ er eins og vondir timburmenn.

 

Ađ lokum, ţá eru íbúar hvattir til ađ snyrta til í kringum sig, ekki bara vegna ţess ađ viđ höldum bćjarhátíđ, heldur hefur Grundarfjörđur veriđ talinn snyrtilegur bćr og ţví viljum viđ halda.  Ţađ er allt hćgt, ef allir leggjast á eitt.

 

Međ ósk um góđa skemmtun og hreinan bć!

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit