Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 18. nóvember 10:43
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
14. júlí 2011 13:29

Vitinn afhentur í ţriđja sinn

 

Vitinn, menningarverđlaun Eyrbyggja, hollvinasamtaka Grundarfjarđar, verđur afhentur í ţriđja sinn í Grundarfirđi laugardaginn 23. júlí. Afhendingin er liđur í fjölskyldudagskrá hátíđarinnar á Góđri stund í Grundarfirđi og fer fram á Hátíđarsvćđi kl 14.

 Ţađ eru Hollvinasamtök Grundfirđinga, Eyrbyggjar, sem standa ađ Vitanum. Verđlaunin eru veitt einstaklingi sem hefur látiđ verulega til sín taka í ţágu lista, menningar eđa annarra framfara í byggđarlaginu og er ţađ stjórn samtakanna sem tilnefnir og velur verđlaunahafa. 

Vitinn var fyrst afhentur áriđ 2009 og hlaut Ingi Hans Jónsson hann fyrir frumkvćđi sitt og ţrautseigju í uppbyggingu Sögumiđstöđvarinnar og fjölmörg önnur verkefni.

Áriđ 2010 hlaut Dögg Mósesdóttir Vitann fyrir hina ört vaxandi alţjóđlegu kvikmyndahátíđ, Northern Wave Film Festival, sem haldin hefur veriđ í Grundarfirđi undanfarin ár.

 

Ađ ţessu sinni hlýtur Hildur Sćmundsdóttir Vitann fyrir störf ađ heilbrigđis- og velferđarmálum. Hildur er öllum Grundfirđingum kunn fyrir störf sín, t.d. í heilsugćslunni og fyrir Rauđa krossinn. Hildur hefur vakađ yfir heilbrigđis- og velferđarmálum af mikilli elju og dugnađi um langt árabil og einnig lagt mikiđ af mörkum til íţrótta- og tómstundastarfs.

 

Ađalfundur Eyrbyggja, hollvinasamtaka Grundarfjarđar, verđur haldinn á Hótel Framnesi laugardaginn 23. júlí kl 11 og eru allir áhugasamir hvattir til ađ mćta.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit