Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 19. janúar 08:00
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
16. maí 2011 10:35

Blakarar stóðu sig vel á öldungamóti

Hið árlega öldungamót Blaksambands Íslands var haldið í Vestmannaeyjum dagana 5. - 7. maí. Blakarar 30 ára og eldri eru löglegir keppendur á þessu móti. 

Það voru um 1000 keppendur sem mættu til leiks og var það met þátttaka.  Alls var spilað í 6 karladeildum og 12 kvennadeildum. Blakdeild UMFG sendi 3 lið, 2 kvennalið og 1 karlalið. Kvennaliðin spiluðu í 4. deild og 9. deild en karlaliðið í 3. deild.

Bæði kvennaliðin komust upp úr sinni deild en karlaliðið verður áfram í 3. deild.

UMFG A kvenna spilaði í 4. deild og lenti í 2. sæti og spilar því í 3. deild á næsta ári. UMFG B kvenna vann alla sína leiki og lenti í 1. sæti og mun spila í 8. deild á næsta ári.

 

Þjálfarar kvennadeildar eru mjög ánægðir með gott gengi kvennablaksins í vetur. Alls hefur þremur bikurum verið landað, Íslandsmeistaratitli,  Héraðsmeistaratitli og deildarmeistaratitli á öldungamóti.

 

Við óskum blökurum til hamingju með árangurinn.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvað er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMÞMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit