Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 24. ágúst 08:49
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
13. maí 2011 11:22

Ný samţykkt um hundahald

Drög ađ nýrri samţykkt um hundahald í Grundarfjarđarbć eru nú til vinnslu. Á íbúafundinum í vikunni voru ţau lögđ fram til kynningar og eru nú ađgengileg á vefnum. Mikilvćgt er ađ fá athugasemdir og ábendingar íbúa viđ ţessum drögum. Athugasemdir sendist fyrir 28. maí á netfangiđ grundarfjordur@grundarfjordur.is.

 

 

Helstu breytingar frá núverandi samţykkt um hundahald:

 

 • Nýja samţykktin er mun ítarlegri og skýrari
 • Betri skilgreiningar á réttindum og skyldum hundaeigenda
 • Betri skilgreiningar á skyldum Grundarfjarđarbćjar
 • Fjöldi hunda á heimili takmarkađur viđ tvo
 • Skilyrđi fyrir leyfi skilgreind
 • Alla hunda ţarf ađ skrá
 • Umsóknarferliđ endurskođađ og skilgreint
 • Óleyfilegar hundategundir tilgreindar
 • Leyfi til hundahalds í fjölbýli skilgreint
 • Nánari skilgreining á skyldum um hreinsun hunda
 • Skylt ađ örmerkja hunda
 • Bráđabirgđarskráningar á hunda sem eru hér tímabundiđ
 • Umgengnisskyldur tíundađar
 • Stađir ţar sem óheimilt er ađ vera međ hunda fleiri en nú
 • Stađir ţar sem hundar mega vera lausir eru skilgreindir
 • Málsmeđferđ vegna aflífunar hunda skilgreind
 • Verksviđ dýraeftirlitsmanns skilgreint

 

Allir skráđir hundaeigendur í Grundarfirđi munu fá drögin send til kynningar.

 

Bćjarstjórinn í Grundarfirđi


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit