Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 19. janúar 06:53
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
13. maí 2011 11:22

Ný samţykkt um hundahald

Drög ađ nýrri samţykkt um hundahald í Grundarfjarđarbć eru nú til vinnslu. Á íbúafundinum í vikunni voru ţau lögđ fram til kynningar og eru nú ađgengileg á vefnum. Mikilvćgt er ađ fá athugasemdir og ábendingar íbúa viđ ţessum drögum. Athugasemdir sendist fyrir 28. maí á netfangiđ grundarfjordur@grundarfjordur.is.

 

 

Helstu breytingar frá núverandi samţykkt um hundahald:

 

 • Nýja samţykktin er mun ítarlegri og skýrari
 • Betri skilgreiningar á réttindum og skyldum hundaeigenda
 • Betri skilgreiningar á skyldum Grundarfjarđarbćjar
 • Fjöldi hunda á heimili takmarkađur viđ tvo
 • Skilyrđi fyrir leyfi skilgreind
 • Alla hunda ţarf ađ skrá
 • Umsóknarferliđ endurskođađ og skilgreint
 • Óleyfilegar hundategundir tilgreindar
 • Leyfi til hundahalds í fjölbýli skilgreint
 • Nánari skilgreining á skyldum um hreinsun hunda
 • Skylt ađ örmerkja hunda
 • Bráđabirgđarskráningar á hunda sem eru hér tímabundiđ
 • Umgengnisskyldur tíundađar
 • Stađir ţar sem óheimilt er ađ vera međ hunda fleiri en nú
 • Stađir ţar sem hundar mega vera lausir eru skilgreindir
 • Málsmeđferđ vegna aflífunar hunda skilgreind
 • Verksviđ dýraeftirlitsmanns skilgreint

 

Allir skráđir hundaeigendur í Grundarfirđi munu fá drögin send til kynningar.

 

Bćjarstjórinn í Grundarfirđi


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit