Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 20. júlí 22:49
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
13. maí 2011 10:02

Starf skrifstofustjóra laust til umsóknar

Starf skrifstofustjóra á bćjarskrifstofu Grundarfjarđar er laust til umsóknar.

 

Um er ađ rćđa fjölbreytt og krefjandi starf. Skrifstofustjóri hefur m.a. umsjón međ skrifstofuhaldi, starfsmannahaldi bćjarins, bókhaldi, gerđ fjárhagsáćtlana og uppgjörsvinnu. Hann undirbýr fundi bćjarstjórnar og bćjarráđs og ritar fundargerđir.  Hann hefur mikil samskipti viđ íbúa og vinnur ađ stefnumarkandi verkefnum međ bćjarstjóra. Skrifstofustjóri er stađgengill bćjarstjóra.

 

Hćfniskröfur:

ˇ  Háskólamenntun sem nýtist í starfinu en góđ reynsla af sambćrilegu starfi kemur einnig til greina.

ˇ  Góđ ţekking og fćrni í bókhaldi, uppgjörsvinnu og tölvuvinnslu.

ˇ  Góđ fćri í ađ tjá sig í rćđu og riti.

ˇ  Stjórnunarhćfileikar og vilji til ađ leita nýrra leiđa.

ˇ  Frumkvćđi og hćfileikar til góđra mannlegra samskipta.

 

Starfiđ er laust frá 1. júlí 2011. Laun eru samkvćmt kjarasamningi viđkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

Nánari upplýsingar veitir bćjarstjóri í síma 430 8500. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á netfangiđ bjorn@grundarfjordur.is. Umsóknarfrestur er til 30. maí 2011. Öllum umsóknum verđur svarađ ţegar ákvörđun um ráđningu hefur veriđ tekin.

 

Bćjarstjórinn í Grundarfirđi


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit