Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 23. ágúst 15:13
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
15.júlí 2019
533. fundur bćjarráđs
11.júlí 2019
201. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
4.júlí 2019
23. fundur menningarnefndar
27.júní 2019
532. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
13. maí 2011 10:02

Starf skrifstofustjóra laust til umsóknar

Starf skrifstofustjóra á bćjarskrifstofu Grundarfjarđar er laust til umsóknar.

 

Um er ađ rćđa fjölbreytt og krefjandi starf. Skrifstofustjóri hefur m.a. umsjón međ skrifstofuhaldi, starfsmannahaldi bćjarins, bókhaldi, gerđ fjárhagsáćtlana og uppgjörsvinnu. Hann undirbýr fundi bćjarstjórnar og bćjarráđs og ritar fundargerđir.  Hann hefur mikil samskipti viđ íbúa og vinnur ađ stefnumarkandi verkefnum međ bćjarstjóra. Skrifstofustjóri er stađgengill bćjarstjóra.

 

Hćfniskröfur:

ˇ  Háskólamenntun sem nýtist í starfinu en góđ reynsla af sambćrilegu starfi kemur einnig til greina.

ˇ  Góđ ţekking og fćrni í bókhaldi, uppgjörsvinnu og tölvuvinnslu.

ˇ  Góđ fćri í ađ tjá sig í rćđu og riti.

ˇ  Stjórnunarhćfileikar og vilji til ađ leita nýrra leiđa.

ˇ  Frumkvćđi og hćfileikar til góđra mannlegra samskipta.

 

Starfiđ er laust frá 1. júlí 2011. Laun eru samkvćmt kjarasamningi viđkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

Nánari upplýsingar veitir bćjarstjóri í síma 430 8500. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á netfangiđ bjorn@grundarfjordur.is. Umsóknarfrestur er til 30. maí 2011. Öllum umsóknum verđur svarađ ţegar ákvörđun um ráđningu hefur veriđ tekin.

 

Bćjarstjórinn í Grundarfirđi


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit