Innritun fyrir skólaáriđ 2011-2012 fer fram dagana 02. - 20.maí 2011.
Nemendur Tónlistarskólans og Grunnskólans hafa nú ţegar fengiđ afhent umsóknareyđublöđ en einnig má nálgast eyđublöđin í Tónlistarskólanum og hjá ritara Grunnskólans.
Vinsamlegast skiliđ umsóknum til bekkjakennara í Grunnskóla eđa í Tónlistarskólann fyrir 20.maí n.k.
Nánari upplýsingar eru veittar í Tónlistarskólanum í síma: 430-8560.
Ţórđur Guđmundsson skólastjóri.
Skólaslit og vortónleikar verđa í sal FSN föstudaginn 13.maí (nánar auglýst síđar).
|