Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 18. september 13:50
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.september 2019
6. fundur hafnarstjórnar
28.ágúst 2019
91. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
26.ágúst 2019
535. fundur bćjarráđs
8.ágúst 2019
534. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
23. febrúar 2011 12:00

Sólardagar í Fjölbrautaskóla Snćfellinga

Af vef FSN

 

Á fimmtudag og föstudag 17. og 18. febrúar í síđustu viku, fengu nemendur og starfsfólk Fjölbrautaskóla Snćfellinga tćkifćri til ađ líta upp úr námsbókunum og blanda geđi á árlegum Sólardögum FSN. Allskonar námskeiđ og uppákomur voru í bođi.

 

Bćđi nemendur og kennarar fengu ađ lćra grunn­atriđi í nuddi og jóga, hvernig á ađ búa til girnilega eftirrétti og heilsuhristing, spreyta sig í karate og afródansi, fara í söngkennslu, lćra meira um skyndihjálp og sig, fínpússa prjónahćfileikana, spila félagsvist, ađ fara á förđunarnámskeiđ og síđast en ekki síst ađ fara á hestbak. Gaman er ađ nefna ađ fyrir utan ţá sem kenndu afródansinn eru allir ţeir sem komu ađ kennslu ţessara námskeiđa búsettir hér á Nesinu. Viđ búum ekki ađeins yfir stórkostlegri náttúru hér á Snćfellsnesi, heldur líka stórkostlegum mannauđi. Góliđ, undankeppni FSN í Söngkeppni framhaldsskólanna, var haldin í hádeginu á fimmtudeginum og skapađi mikla stemningu og stuđ. Ađ ţessu sinni vann Sćrós Ósk Sćvaldsdóttir úr Grundarfirđi og verđur hún fulltrúi FSN í Söngkeppninni í apríl. Hamingjuóskir og gangi ţér vel í ađalkeppninni! Glćnýtt atriđi ađ ţessu sinni voru svokallađir Sólarleikar ţar sem ţátttakendum var skipt niđur í hópa og ţurfti hver hópur ađ leysa fjölbreyttar ţrautabrautir víđs vegar um skólann. Sigurvegari í ár var liđiđ Bobbarnir og fengu liđsmenn afhentan Sólarverđlaun á árshátíđinni sem haldin var á föstudagskvöldinu. Til hamingju! Föstudagurinn 18. febrúar hófst međ Krákuvisku (áfengislaus útgáfa af kráarvisku) og svo hélt Logi Geirsson fyrrum landsliđsmađur í handbolta fyrirlestur um sjálfstraust og hollan lífsstíl sem vakti mikla lukku. Ađ fyrirlestri loknum tók Logi hóp nemenda í ćfingakennslu í íţróttahúsinu og olli ţađ ekki vonbrigđum fyrir ţá sem tóku ţátt. Sérstaklega gaman var ađ fá 10. bekk frá grunnskólum á svćđinu í heimsókn til ađ hlusta á fyrirlesturinn hans Loga. Ţátttaka nemenda og starfsmanna á Sólardögum var framúrskarandi og stemningin alveg frábćr. Hjálpađi ţađ mikiđ til ađ veđriđ lék viđ okkur og ekki vafi ađ vor er í lofti. Föstudagurinn endađi međ ógleymanlegri árshátíđ og balli, en ţćr uppákomur eiga skiliđ ađ fá umfjöllun í sérstakri grein. Viđ í Sólardaganefnd viljum ţakka nemendum og starfsfólki fyrir frábćra ţátttöku og stuđning. Ţiđ eruđ ćđi! Viđ viljum líka skila ţakklćti okkar til allra á svćđinu sem komu ađ Sólardögum ađ ţessi sinni: Takk kćrlega fyrir okkur! F.h. Sólardaganefndar, Johanna E. Van Schalkwyk og Unnur Sigmarsdóttir.

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit