Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 23. febrúar 04:29
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
23. febrúar 2011 12:00

Sólardagar í Fjölbrautaskóla Snćfellinga

Af vef FSN

 

Á fimmtudag og föstudag 17. og 18. febrúar í síđustu viku, fengu nemendur og starfsfólk Fjölbrautaskóla Snćfellinga tćkifćri til ađ líta upp úr námsbókunum og blanda geđi á árlegum Sólardögum FSN. Allskonar námskeiđ og uppákomur voru í bođi.

 

Bćđi nemendur og kennarar fengu ađ lćra grunn­atriđi í nuddi og jóga, hvernig á ađ búa til girnilega eftirrétti og heilsuhristing, spreyta sig í karate og afródansi, fara í söngkennslu, lćra meira um skyndihjálp og sig, fínpússa prjónahćfileikana, spila félagsvist, ađ fara á förđunarnámskeiđ og síđast en ekki síst ađ fara á hestbak. Gaman er ađ nefna ađ fyrir utan ţá sem kenndu afródansinn eru allir ţeir sem komu ađ kennslu ţessara námskeiđa búsettir hér á Nesinu. Viđ búum ekki ađeins yfir stórkostlegri náttúru hér á Snćfellsnesi, heldur líka stórkostlegum mannauđi. Góliđ, undankeppni FSN í Söngkeppni framhaldsskólanna, var haldin í hádeginu á fimmtudeginum og skapađi mikla stemningu og stuđ. Ađ ţessu sinni vann Sćrós Ósk Sćvaldsdóttir úr Grundarfirđi og verđur hún fulltrúi FSN í Söngkeppninni í apríl. Hamingjuóskir og gangi ţér vel í ađalkeppninni! Glćnýtt atriđi ađ ţessu sinni voru svokallađir Sólarleikar ţar sem ţátttakendum var skipt niđur í hópa og ţurfti hver hópur ađ leysa fjölbreyttar ţrautabrautir víđs vegar um skólann. Sigurvegari í ár var liđiđ Bobbarnir og fengu liđsmenn afhentan Sólarverđlaun á árshátíđinni sem haldin var á föstudagskvöldinu. Til hamingju! Föstudagurinn 18. febrúar hófst međ Krákuvisku (áfengislaus útgáfa af kráarvisku) og svo hélt Logi Geirsson fyrrum landsliđsmađur í handbolta fyrirlestur um sjálfstraust og hollan lífsstíl sem vakti mikla lukku. Ađ fyrirlestri loknum tók Logi hóp nemenda í ćfingakennslu í íţróttahúsinu og olli ţađ ekki vonbrigđum fyrir ţá sem tóku ţátt. Sérstaklega gaman var ađ fá 10. bekk frá grunnskólum á svćđinu í heimsókn til ađ hlusta á fyrirlesturinn hans Loga. Ţátttaka nemenda og starfsmanna á Sólardögum var framúrskarandi og stemningin alveg frábćr. Hjálpađi ţađ mikiđ til ađ veđriđ lék viđ okkur og ekki vafi ađ vor er í lofti. Föstudagurinn endađi međ ógleymanlegri árshátíđ og balli, en ţćr uppákomur eiga skiliđ ađ fá umfjöllun í sérstakri grein. Viđ í Sólardaganefnd viljum ţakka nemendum og starfsfólki fyrir frábćra ţátttöku og stuđning. Ţiđ eruđ ćđi! Viđ viljum líka skila ţakklćti okkar til allra á svćđinu sem komu ađ Sólardögum ađ ţessi sinni: Takk kćrlega fyrir okkur! F.h. Sólardaganefndar, Johanna E. Van Schalkwyk og Unnur Sigmarsdóttir.

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit