Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 23. febrúar 05:09
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
10. febrúar 2011 10:53

Breytt bćjarhátíđ í Grundarfirđi

Áriđ 1997 var haldin hátíđ í Grundarfirđi í tilefni af ţví ađ 100 ár voru liđin síđan verslunin flutti frá Grundarkampi í Grafarnes, ţar sem ţéttbýli Grundarfjarđar stendur nú. Sérstök nefnd undir forystu Inga Hans Jónssonar annađist allan undirbúning hennar. Hátíđin ţótti takast međ eindćmum vel og í framhaldi af ţeirri hátíđ ákvađ FAG ađ beita sér fyrir bćjarhátíđ sem haldin yrđi árlega síđustu helgina í júlí.

Hátíđin hefur alla tíđ síđan ţótt međ betri bćjarhátíđum ekki síst fyrir gott samband viđ veđurguđi og gríđarlega öfluga ţátttöku heimamanna. Á ţessum tíma hefur FAG verđi hátíđarhaldari  međ stuđningi fyrirtćkja í bćnum, Grundarfjarđarbćjar og fulltrúa  hverfanna fjögurra eftir ađ litaskiptingin tók gildi.

 

Tilgangur og hlutverk FAG átti frá upphafi ađ vera vettvangur fyrir samstarf og ţróun atvinnulífs í Grundarfirđi.  Vissulega var hátíđin liđur í ţví ađ auka lífgsgildi íbúanna međ ţátttöku í vel heppnađri hátíđ.  Vöxtur hátíđarinnar hefur hins vegar gert ţađ ađ verkum ađ mest allir kraftar félagsins sem og tekjur hafa runniđ til hátíđarinnar og ţví hefur ekki reynst unnt ađ sinna öđrum verkum sem skyldi. Ţví hefur stjórn FAG ákveđiđ ađ gefa frá sér boltan og einbeita sér ađ sínum upphaflega tilgangi.

 

Stjórn FAG vill taka ţađ sérstaklega fram ađ vinna viđ hátíđina hefur veriđ bćđi  gefandi og ánćgjuleg, og ţađ er eindreginn vilji ađ hún lifi áfram. Ennfremur er FAG bođiđ og búiđ til ađ styđja viđ hátíđina međ ráđum og dáđum enda hefur heilmikil reynsla safnast  upp á ţessum árum. Nú ţarf ađ finna nýjan farveg fyrir hátíđina og er FAG reiđubúiđ til ađ leggja sitt ađ mörkum í ţeirri vinnu.

 

Stjórn FAG leggur til ađ stofnađ verđi sérstakt félag til ađ halda utan um hátíđina. Ţađ félag yrđi skipađ einum fulltrúa frá hverju hverfi, einum fulltrúa frá Grundarfjarđarbć og einum fulltrúa frá FAG. Ţetta félag getur svo eftir atvikum skipulagt hátíđina eđa ráđiđ sér framkvćmdarstjóra til verksins. Ţađ getur vel veriđ ađ hentugri leiđ sé í kortunum og ţví er kallađ eftir frjóum hugmyndum um mögulegt fyrirkomulag. Hugmyndum og ábendingum má koma til skila á bćjarskrifstofu Grundarfjarđarbćjar.

Ađ lokum vill stjórn FAG ţakka kćrlega ţeim fjölmörgu ađilum, sem hafa unniđ ađ hátíđinni öll ţessi ár, samstarfiđ. Hátíđin okkar er frábćr, sjáum til ţess ađ hún verđi ţađ áfram.

 

Stjórn FAG

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit