Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 16. október 00:16
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
22. nóvember 2003 20:41

Framhaldsskólafréttir

Skólameistari

Í dag, 21. nóvember kl. 16.00, rennur út umsóknarfrestur um stöđu skólameistara fyrir Framhaldsskóla Snćfellinga. Auglýsinguna má finna međ ţví ađ smella hér. Ţađ er menntamálaráđherra sem skipar í stöđu skólameistara, en ţađ gerir hann ađ fenginni umsögn skólanefndar skólans.

 

Skólanefnd má skipa ţegar skólinn hefur formlega veriđ stofnađur og skv. túlkun menntamálaráđuneytis á ákvćđi framhaldsskólalaga, verđur skólinn stofnađur ţegar samţykkt hafa veriđ fjárlög ţar sem gert er ráđ fyrir fjárframlagi til skólans. Samţykktar fjárlaga ársins 2004 er ađ vćnta ca. 5. til 10. desember n.k. og mun ráđherra skipa skólanefndina í kjölfariđ. Hún mun síđan veita ráđherra umsögn um skólameistararáđninguna og má ţví vćnta ţess ađ ráđningin geti fariđ fram um eđa eftir miđjan desembermánuđ.

Ćtlunin er ađ skólameistari taki til starfa 1. janúar 2004 og hafi starfsađstöđu á svćđinu.

Ţegar skólameistari hefur tekiđ til starfa munu hann og skólanefnd taka ákvörđun um ráđningu annarra starfsmanna s.s. ađstođarskólameistara og kennara.

Samningur menntamálaráđuneytis viđ Hrönn Pétursdóttur starfsmann verkefnisins rennur út 1. febrúar 2004.

 

 

Nemendafélag Framhaldsskólans


Í gćr, 20. nóvember, hittist hópur nemenda úr 10. bekkjum grunnskólanna í Stykkishólmi, Grundarfirđi og Snćfellsbć til ađ hefja undirbúning ađ stofnun nemendafélags fyrir hinn nýja framhaldsskóla. Hrönn Pétursdóttir, starfsmađur framhaldsskólaverkefnisins fundađi međ krökkunum. Fundurinn tókst vel, hópurinn valdi sér fyrirliđa, ákvađ hvađ hann vildi taka fyrir, hvernig hann ćtlađi sér ađ vinna og innan hvađa tímamarka.  Ennfremur var ákveđiđ ađ setja upp sérstaka undirsíđu á vef skólans um nemendafélagiđ.

Tilgangur međ ţví ađ stofna nemendafélag skólans nú, ţrátt fyrir ađ skólinn hafi enn ekki tekiđ til starfa, er ađ undirbúa félagslíf skólans, rétt eins og annađ sem nú er reynt ađ undirbúa í skólastarfinu. Ţannig geta vćntanlegir nemendur mótađ ţađ hvernig félagslíf ţeir vilja hafa í skólanum sínum. Stađan er nefnilega sú ađ n.k. vor munu nemendur 10. bekkjanna velja sér framhaldsskóla og mun ţá okkar skóli keppa um nemendur viđ ađra framhaldsskóla, sem margir hverjir hafa áratuga hefđ fyrir góđu félagslífi – sem heillar jú marga!

Vefur skólans er vistađur undir www.menntagatt.is (framhaldsskólar) og má finna međ ţví ađ smella beint hér.

 

 

Kynning  

 

Fjölbrautaskóli Snćfellinga (stađa undirbúnings og hugmyndafrćđi) var kynntur fyrir nemendum tíunda bekkja og framhaldsdeildar/fjarnáms dagana 18. og 19. nóvember sl.  Hrönn fór og hitti krakkana á Hellissandi, í Ólafsvík, Grundarfirđi og Stykkishólmi.

Í októberblađi Skólavörđunnar var birt erindi sem Hrönn flutti á málţingi KHÍ í byrjun október. Hrönn var á ferđinni seinnipart október og kynnti hugmyndafrćđi og stöđu skólamálsins á nokkrum stöđum á Nesinu.

Ţá var skólinn einnig kynntur á sameiginlegum fundi starfsmanna grunnskóla á norđanverđu Snćfellsnesi og fyrir Skólaţjónustunefnd Snćfellinga.  

 

 

Annar undirbúningur

 

Annar undirbúningur er í fullum gangi og í mörg horn ađ líta. Starfandi er sérstakur ráđgjafarhópur um tćkni- og búnađarmál, ţ.e. til ađ koma fram međ hugmyndir og góđ ráđ varđandi tćkjakaup og notkun tölvubúnađar m.a.

Hópurinn er skipađur reyndum skólamönnum og tćknimönnum skóla, m.a. Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Tćkniháskólans og Fjölbrautaskólans á Sauđárkróki.

 

 

Ef ţú vilt koma ábendingum á framfćri eđa óska upplýsinga má hafa samband beint viđ Hrönn Pétursdóttur (hronn.petursdottir@mrn.stjr.is).

 

 

Frekari upplýsingar, m.a. um stöđu skólabyggingar, birtast hér fljótlega


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit