Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 19. október 04:45
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
12. september 2003 21:46

Brúum biliđ, samstarf Leikskólans Sólvalla og Grunnskóla Grundarfjarđar

Í 5. tölublađi , Skólavörđunnar, blađs Kennarasambands Íslands birtist grein rituđ af Sigríđi Herdísi Pálsdóttur, leikskólastjóra og Matthildi Guđmundsdóttur, ađstođarleikskólastjóra um reynslu ţeirra af samstarfi leikskóla og grunnskóla í Grundarfirđi.

 

Brúum biliđ, samstarf Leikskólans Sólvalla og Grunnskóla Grundarfjarđar.

 

      Í vetur eins og síđustu ár  hafa leikskóli og grunnskóli unniđ markvisst ađ ţví ađ brúa biliđ á milli skólastiganna tveggja, til ađ auđvelda nemendum  skólaskiptin.    Í   byrjun september 2002 hittust skólastjóri leikskólans,  kennari elstu barna leikskólans,  og ađstođarskólastjóri, sérkennari og kennari 1. bekkjar frá grunnskóla og settu   niđur áćtlun  fyrir vetrastarfiđ.

1.      Í  október  fór leikskólakennari í heimsókn í 1. bekk til ađ fylgjast međ starfinu ţar.  Síđan komu  grunnskólakennari  og sérkennari  til ađ fylgjast međ starfi elstu  nemenda  leikskólans.

2.      Nemendum leikskólans var bođiđ í skođunarferđ um grunnskólann í janúar ţar sem skólastjóri tók á móti ţeim og sýndi ţeim skólann.

3.      1. bekk var bođiđ á ţorrablót í leikskólanum ţar sem nemendur leikskólans skemmtu međ leik og söng og bođiđ var upp á ţorramat.

4.      Í mars voru skipti heimsóknir ţ.e. helmingu af elstu nemendum leikskólans fór í grunnskólann og helmingur af nemendum 1. bekkjar kom í leikskólann og voru ţessar heimsóknir međ viku millibili.

5.      Leikskólanemendum var bođiđ á skemmtun hjá 1. bekk í grunnskólanum, ţar sem vetrarstarfiđ var  kynnt, fariđ var í leiki og skemmt sér á útileiksvćđinu og í lokin voru veitingar undir berum himni.

6.      Hluti af samstarfinu var ađ börnin mćttu í vorskóla dagana 12-16 maí  frá

kl: 13:00 - 15:00.   Og fór kennslan fram í húsnćđi grunnskólans.  Ţeir sem sáu um    kennsluna í vorskólanum voru leikskólakennari, vćntanlegur kennari 1. bekkjar og sérkennari grunnskólans.

 

Í vetur var fundađ reglulega um  samstarfiđ, ţađ metiđ og síđan breytt og bćtt eftir ţörfum. Á lokafundinum var rćtt um mikilvćgi ţessa samstarfs og hvađ ţađ auđveldar nemendum skólaskiptin og eykur á öryggi ţeirra.  Samstarfshópurinn er ánćgđur međ hvađ vel hefur gengiđ ađ brúa biliđ og heldur ótrauđur áfram á sömu braut.

 

Útskrift frá leikskólanum Sólvöllum Grundarfirđi  28. maí 2003

 

Miđvikudaginn 28. maí útskrifuđust elstu nemendurnir (21 barn fćdd 1997)  frá leikskólanum Sólvöllum . Ţar međ lauk  skólagöngunni  á fyrsta skólastiginu.  Útskriftin fór fram í Samkomuhúsinu, nemendur fengu hatta sem ţau höfđu málađ, möppur sem innihalda ljósmyndir af ţeim í leik og starfi, sjálfsmyndir og teikningar af fjölskyldum ţeirra fyrir hvert ár sem ţau hafa veriđ í leikskólanum.  Einnig verkefni sem ţau hafa unniđ í elstubarnastundum í vetur. Eftir útskriftina var fariđ í skrúđgöngu út í  veitingahúsiđ Kaffi 59  ţar sem bođiđ var í  flatbökuveislu.  Daginn áđur fóru ţessir nemendur ásamt kennurum í útskriftaferđ út í  Sandvík ţar sem ţau voru allan  daginn í blíđskapaveđri og undu sér viđ leiki sull og gönguferđir.

 

Međ kveđju frá Leikskólanum Sólvöllum og Grunnskólanum í  Grundarfirđi

 

EB


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit