Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 17. febrúar 23:57
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
19. maí 2003 20:48

Tónlistarskóli Grundarfjarđar - Skólastefna

Grundvallarmarkmiđ

 - Ađ bjóđa fram faglegt og metnađarfullt skólastarf

 - Ađ efla hćfni, ţekkingu og ţroska nemenda

 - Ađ stuđla ađ öflugu tónlistarlífi Grundfirđinga

 - Ađ nýta fjármagn á sem skilvirkastan og hagkvćmastan hátt, nemendum og samfélagi til sem mestrar ánćgju og framfara.

 

 

Ţessum markmiđum hyggst skólinn ná međ ţví ađ:

 

Nemendur

   Leggja áherslu á ađ Tónlistarskólinn bjóđi upp á vandađ og innihaldsríkt nám og gefi sem flestum fćri á ađ kynnast ţví og iđka tónlist sér til ţroska og ánćgju

   Koma til móts viđ ţarfir nemenda miđađ viđ ţroska og hćfileika hvers og eins

   Glćđa áhuga nemenda á tónlist og tónlistariđkun

   Innleiđa gildi góđrar ástundunar og halda uppi góđri skólareglu og aga

   Auka ţátttöku og virkni foreldra í tónlistarnámi barna sinna

 

 

Nánar um leiđir og ađferđir:

§         Gerđ verđi einstaklingsnámsskrá fyrir hvern nemanda, ţar sem markmiđum náms hans er lýst og hverju hann ćtti ađ skila á tilteknum tíma

§         Skólareglur séu skýrar og öllum kunnar, nemendum, foreldrum og starfsfólki.

§         Mćtingar nemenda verđi skráđar reglubundiđ, ađvörunarkerfi ef út af bregđur og nemendum gefin tćkifćri á ađ bćta sig, annars komi til brottvísun úr skólanum

§         Lögđ verđi aukin áhersla á samspil, hópavinnu og framkomu nemenda, t.d. á tónleikum

 

 

Starfsfólk

   Leggja áherslu á faglega og rekstrarlega ábyrgđ skólastjóra. Gćta ađhalds í rekstri og ađ ţjónusta skólans og starfsemi sé međ sem skilvirkustum hćtti.

   Leggja áherslu á forystuhlutverk kennarans í námi nemandans.

   Leggja áherslu á frumkvćđi starfsmanna og nýbreytni í innra starfi. Sífellt sé í gangi mat á innra starfi skólans.

   Skapa jákvćtt hugarfar.

   Viđhalda góđu samstarfi viđ foreldra/heimili nemenda

 

 

Nánar um leiđir og ađferđir:

§         Frćđslunefnd og skólastjóri hafi náiđ samráđ um megináherslur í starfi skólans og rekstri. Frćđslunefnd hvetji til virkni kennara í skipulagi skólastarfs og veiti stuđning viđ ţróun ţess, og veiti skólanum einnig ţađ ađhald sem ćtlast er til af nefndinni

§         Stuđlađ sé ađ samvinnu kennara og auknum samskiptum ţeirra og annarra stofnana og starfsmanna bćjarins

§         Samstarf viđ heimili (sjá neđar).

 

 

Samskipti heimila og skóla

   Koma á og viđhalda góđu sambandi skóla og heimila, auk annarra sem koma ađ uppeldi og menntun og efla virk samskipti foreldra og starfsfólks.

   Ađ veita foreldrum sem gleggstar upplýsingar um skólastarfiđ.

   Ađ veita almenna tónlistarfrćđslu.

 

 

Nánar um leiđir og ađferđir

Til ađ ná fram auknum samskiptum foreldra og skólans og ná fram virkni og eftirfylgni foreldra, viljum viđ:

§         Kynna sérstaklega fyrir foreldrum stefnumótun skólans, skyldur og ábyrgđ skólans og kröfur til nemenda/foreldra.

§         Kynna sérstaklega fyrir foreldrum kröfur nýrrar námsskrár, flokkun náms og markmiđ međ námi nemandans.

§         Ađ foreldrar mćti tvisvar á önn í tíma međ barni sínu (á grunnsk.aldri), í annađ skiptiđ viđ skráningu í skólann.

§         Taka upp kvittanabćkur, skilabođ frá skóla fćrđ í bók nemandans, s.s. um hvađ sé sett fyrir nćsta tíma o.fl.

§         Tilkynna foreldrum afdráttarlaust ef nemandi mćtir ekki í tíma, og ef ástundun nemanda verđur óviđunandi.

§         Stuđla ađ ţví ađ komiđ verđi á fót foreldrafélagi Tónlistarskólans.

§         Koma á meiri umfjöllun og kynningu á starfsemi skólans.

 

 

 

Samvinna í bćjarfélaginu

   Styrkja samvinnu og tengingu viđ hina skóla bćjarins, kirkju, fyrirtćki og félagasamtök

   Viđ Grunnskólann verđi bođiđ upp á kennslu á vegum Tónlistarskólans í yngstu aldurshópunum.

 

Nánar um leiđir og ađferđir;

§         ţessu viljum viđ m.a. ná fram međ ţví ađ leggja aukna áherslu á ađ nemendur Tónlistarskólans komi fram á stćrri og minni tónleikum eđa viđburđum, s.s. á vegum grunnskóla (bekkjakvöld, nemendaskemmtanir, árshátíđ), kirkjunnar og annarra ađila, auk ţess í stofnunum bćjarins s.s. í leikskóla.

 

 

 

Ađstađa

   Húsnćđi, námsgögn, kennslutćki og búnađur svari kröfum tímans svo öllum líđi vel í skólanum, nemendum og starfsfólki.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit