Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 25. mars 22:49
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
242526272812
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31123456

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
18.mars 2019
147. fundur skólanefndar
14.mars 2019
226. fundur bćjarstjórnar
12.mars 2019
89. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
11.mars 2019
5. fundur ungmennaráđs
Fréttir - Nýlegt safn
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
21. janúar 2003 14:19

Eldgamlar fundargerđir - vegamál

Bćjarstjóri fékk í síđustu viku beiđni um ađ fletta upp á tilteknu atriđi í gamalli fundargerđarbók hreppsnefndar Eyrarsveitar frá 1947. Var ţađ gert og umbeđnar heimildir fundnar.

Í leiđinni datt bćjarstjóri ofan í nokkrar fundargerđir í sömu bók, og eins og svo oft áđur, er ekki hćgt ađ hćtta ađ lesa ţennan fróđleik – og reyndar skemmtiefni – ţegar byrjađ er.

 

Af ţví ađ vegamál og samgöngubćtur hafa veriđ ofarlega í huga okkar Grundfirđinga á liđnum árum og fyrir nokkrum dögum var sagt frá ţverun Kolgrafarfjarđar hér í dagbók, ţá er frásögn úr fundargerđ frá október 1946 látin flakka hér inn í dagbókina, sem annars er ćtluđ til ađ segja frá ţví sem gerist í nú-inu.

 

 

Ár 1946, föstudaginn 10. okt. var hreppsnefnd Eyrarsveitar mćtt á fundi í Grafarnesi til ađ taka ákvörđun um framhald á fyrirhugađri vegalagningu frá Grafarnesvegi inn fyrir Gilós.

 

Hildimundur Björnsson vegaverkstjóri er mćttur á fundinum, og tilkynnir stjórn sveitarinnar samkv. upplýsingum frá vegamálastjóra, ađ nú verđi ađ stöđva ţessa vegalagningu vegna fjárskorts nema ađ sveitarstjórnin geti útvegađ fé til ţess međ bráđabyrgđaláni, sem svo endurgreiđist af vegafé ríkisins á nćsta ári án vaxta, eđa nánar tiltekiđ, höfuđstóll lánsins endurgreiđist 15. febr. 1947. samkv. loforđi Hildimundar Björnssonar.

Stjórn sveitarinnar er öll sammála um ađ svo mikil nauđsyn sé á ađ koma ţessum vegi áfram nú, ađ sjálfsagt sé ađ reyna ađ fá bráđabyrgđalán  til ađ framkvćma verkiđ, ţó um ríkisveg sé ađ rćđa, ađ ţví tilskyldu ađ fyrir liggi yfirlýsing frá vegamálastjóra um ađ hann greiđi ţetta lán upp 15. febr. 1947.

 

Í von um ađ ná fé á ţennan hátt til vegarins yfir Gilós ákveđur sveitarstjórnin ađ verkinu skuli halda áfram.

 

Fleira ekki fyrir tekiđ.

 

Fundi slitiđ.

 

Bárđur Ţorsteinsson             Páll Ţorleifsson

Pétur Sigurđsson                    Oddur Kristjánsson

 

 

Og ţó ţađ hafi ekki veriđ markmiđiđ međ ţví ađ setja upp ţennan texta hér, ţá rifjast ţađ upp um leiđ, ađ nú í janúar áriđ 2003, rúmum 56 árum síđar, rćddi bćjarráđ á fundi sínum um ađ leggja fjármagn til uppsetningar ljósastaura međfram ţessum sama vegi og ţarna var veriđ ađ leggja.

Ţađ skondna er ađ bćjarsjóđur mun ađ líkindum ţurfa ađ ,,lána” fé til verksins, sem heyrir undir Vegagerđina, og fá endurgreitt síđar á sömu kjörum og lýst var á fundinum 1946, ţar sem ekki er víst ađ fé verđi til uppsetningar á götulýsingu ađ iđnađarsvćđi í áćtlunum Vegagerđarinnar 2003. 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit