Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 19. október 04:12
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
30. apríl 2010 11:27

Viltu vera víkingur í sumar?

Senn hefjast komur skemmtiferđaskipa til Grundarfjarđar. Undanfarin ár hefur vel veriđ tekiđ á móti farţegum ţeirra og í sumar verđur engin undantekning ţar á. Fyrsta skipiđ kemur 22. maí og ţađ síđasta 6. september, en ţau eru alls 13 talsins.
Nú leitum viđ ađ opnum og hressum ađilum til ađ manna móttökuhópinn víđfrćga sem starfađ hefur undanfarin tvö ár. Ertu á aldrinum 16-25 ára, og til í ađ taka ţátt í skemmtilegu og gefandi starfi? Ekki sakar ađ geta sungiđ eđa spilađ á hljóđfćri en ţađ er ţó ekki skilyrđi. Vinnan er launuđ.
Um nánari upplýsingar og skráningu sjá Jónas Víđir Guđmundsson (899-1930) og Sigurborg Kr. Hannesdóttir (866-5527).
Grundarfjarđarhöfn

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit