Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 16. október 04:19
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
24. mars 2010 11:20

Blúndubrók og brilljantín í Grundarfirđi

Skessuhorn 24. mars 2010

 

Eftir ađ hafa spjallađ viđ Sonju Karen Marinósdóttur tónmennta- og tónlistarkennara í Grundarfirđi um söng- og gamanleik sem ţar er í uppsiglingu og verđur frumsýndur í Samkomuhúsinu 14.apríl n.k., er ljóst ađ mikil dćgur- og rokksveifla hefur leist úr lćđingi í Grundarfirđi. Ţađ er ekki nóg međ ađ stór hluti nemenda skólanna ţriggja; tónlistar-, grunn- og fjölbrautaskólans taka ţátt í sýningunni, heldur einnig fjöldi kennara og ýmissa sjálfbođaliđa sem stíga á stokk. Ţá eru ótaldir ţeir sem eru ađ safna saman leikmunum og sauma búninga fyrir sýninguna.

Sonja Karen kenndi viđ Tónlistarskóla Grundarfjarđar veturinn 2006-2007, fór ţá í höfuđborgina en kom til baka aftur núna fyrir ţetta skólaár. Tók ţá ađ sér valáfanga í tónlist viđ grunnskólann í 9.-10. bekk ásamt tónmenntakennslu í 1.-4.bekk auk kennslu í Tónlistarskólanum. 

 

Sonja segir ljóst ađ mikil gerjun hafi byrjađ í tónlistinni í Grundarfirđi međ komu Ţórđar Guđmundssonar skólastjóra áriđ 2005 og fleiri kennara sem komu til starfa í kjölfariđ.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit