Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Mánudagur 26. ágúst 07:19
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
25. júlí 2019 14:05

Klippikort

Við minnum á klippikortin 2019. Í bæklingi sem fylgdi klippikortinu fylgja svör við ýmsum algengum spurningum.

Allir eigendur fasteigna sem greiða sorphirðugjöld fá eitt klippikort á ári frítt sem gildir fyrir 2m³ af gjaldskyldum úrgangi.

 

Tekið er á móti ógjaldskyldum úrgangi án greiðslu en klippt verður fyrir gjaldskyldan úrgang. Hvert klipp gildir fyrir 0,125m³ sem svarar til 120 lítra eða hálfrar heimilistunnu. Á hverju korti eru 16 klipp, sem duga samtals fyrir 2m³.
Að öllu jöfnu á hvert kort að duga út árið. Ef kortið klárast er hægt að kaupa nýtt kort í Ráðhúsi Grundarfjarðarbæjar eða á gámastöðinni. Hvert viðbótarkort kostar 4.000 kr.

 

Mikilvægt er að skoða hvaða flokkar eru gjaldfrjálsir og hverjir eru gjaldskyldir.
Sé sorpið flokkað til samræmis við það endist kortið lengur. Með því tökum við einnig saman höndum um að vernda umhverfið á sem hagkvæmastan hátt. Markmiðið er að láta sem mest fara í endurvinnslu og eins lítið og mögulegt er til urðunar. Sorpgjöld eiga ekki að hækka sé hugað vel að flokkun sorpsins áður en farið er á gámasvæðið.

 

Jafnframt er öllum bent á að varðveita kortið vel og hafa það ávallt meðferðis þegar farið er á gámasvæðið.

Á vef Grundarfjarðarbæjar, grundarfjordur.is undir þjónusta-sorphirða má finna gagnlegar uppýsingar um flokkun og fleira sem tengist sorphirðu.

Gámastöðin er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 16:30-18 og laugardaga kl. 12-14.

 

Sorphirðudagatal

http://www.grundarfjordur.is/Files/Skra_0079063.pdf

Hlekkur á flokkunarbækling

http://www.grundarfjordur.is/files/Skra_0049343.pdf

 

 

Hlekkur á flokkunartöflu fyrir brúnu tunnuna

Íslenska

http://www.grundarfjordur.is/files/Skra_0051820.pdf

Enska

http://www.grundarfjordur.is/Images/Mynd_1714080.jpg

Pólska

http://www.grundarfjordur.is/Images/Mynd_1714081.jpg

 

Hlekkur á flokkunartöflu fyrir grænu tunnuna

Íslenska

http://www.grundarfjordur.is/files/Skra_0051819.pdf

Enska

http://www.grundarfjordur.is/Images/Mynd_1714083.jpg

Pólska

http://www.grundarfjordur.is/Images/Mynd_1714082.jpg

 

 

 

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvað er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMÞMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit