Vinnuskóli Grundarfjarđarbćjar tók til hendinni viđ höfnina í dag, ađ beiđni hafnarstjóra. Hreinsađur var gróđur í grjótbeđi og á milli hellna. Ađ verklokum gaf hafnarstjóri vinnufólkinu ís sem ţakklćtisvott, sem gladdi mannskapinn.
Til baka
yfirlit frétta
Framundan