Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 16. desember 05:45
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
14. mars 2019 14:52

Dćlingu efnis í höfnina lokiđ í bili

 

Dýpkunarskipiđ Sóley hefur nú lokiđ fyrri hluta dćlingar efnis undir fyrirhugađa lengingu Norđurgarđs. Eins og viđ höfum sagt frá hér á bćjarvefnum, ţá var á dögunum samiđ viđ Björgun ehf. um fyrsta áfanga hafnarframkvćmdarinnar. Sóley hóf dćlingu efnis ađfararnótt miđvikudagsins 6. mars sl. og lauk ţví um hádegi í gćr, 13. mars. Efniđ er sjávarmöl, tekin af afmörkuđu svćđi innarlega á botni Grundarfjarđar. Efninu er dćlt í púđa sem síđan er látinn standa í um 4 til 5 mánuđi til ađ efniđ nái ađ síga. Í nćstu viku munu starfsmenn Vegagerđarinnar svo koma og gera mćlingar á verkinu.

Um 60.000 rúmmetrum var dćlt í ţessum áfanga og gekk verkiđ afar vel. Verktíminn var um 6 dagar, ađ teknu tilliti til frátafa. Áćtlađ er ađ Sóley komi aftur í ágúst nk. og ljúki viđ síđari hluta dćlingarinnar, sem verđa um 38.000 rúmmetrar efnis.

Tómas Freyr Kristjánsson tók ţessar skemmtilegu myndir sem hér fylgja.

 

 

 

 

 

 

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit