Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 22. maí 12:44
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
10. október 2018 14:30

Rökkurdagar í Grundarfjarđarkirkju, sunnudaginn 14. okt. kl. 20:00

Fćđingarhátíđ lags Grundfirđinga „Í góđu veđri á Grundarfirđi“.

 

Grundarfjörđur hefur átt stóran stađ í huga og hjörtum fjölskyldu Valgeirs til margra ára.

 

Einn fagran sumardag renndi Valgeir međ fjölskyldunni inn í fjörđinn undir björtum himni og glampandi sól. Kirkjufelliđ virtist hneigja sig fyrir speglandi sjávarfletinum og komu litlu fjölskyldunnar. Um leiđ og Valgeir var kominn í bústađ utan viđ bćinn ţar sem lćkir seitluđu og börnin busluđu, settist hann á veröndina og inn seitlađi lag og texti sem fékk nafniđ „ Í góđu veđri á Grundarfirđi“.  Eftir ađ hafa flutt lagiđ til margra ára var tími til kominn ađ koma ţví heim til sín. Bćjarfélagiđ ákvađ ađ styđja viđ upptöku í hljóđveri og finna fallegt tćkifćri til ađ fá skáldiđ í heimsókn til ađ flytja lagiđ á sínum heimavelli.

 

Á tónleikum Valgeirs Guđjónssonar sunnudaginn 14. október í Grundarfjarđarkirkju, mun kórinn syngja lagiđ međ Valgeiri og dóttur hans, Vigdísi Völu, sem söng líka međ honum í upptöku lagsins. Sem sagt einskonar fćđingarhátíđ lags Grundfirđinga. Tónleikarnir eru hluti af dagskrá Rökkurdaga.

 

Á tónleikunum sem verđa um klukkustundarlangir mun Valgeir jafnframt flytja lög úr sínu stóra lagabáli sem margir ţekkja og jafnvel kunna. Tónleikarnir eru hugsađir fyrir börn á öllum aldri, međ lögum sem ćttu ađ kćta jafnt ţau sem eru yngri og ţau börn sem komin eru til ára sinna.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
2829301234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit