Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 21. janúar 09:18
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
16.janúar 2020
234. fundur bćjarstjórnar
9.janúar 2020
152. fundur skólanefndar
8.janúar 2020
25. fundur menningarnefndar
16.desember 2019
151. fundur skólanefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Fundargerđir  Prenta síđu

Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Skólanefnd, fundur nr. 148
Dags. 13. Maí 2019

 

 

Grundarfjarđarbćr

 

Fundargerđ

 

 

148. fundur skólanefndar haldinn í Ráđhúsi Grundarfjarđar,

 mánudaginn 13. maí 2019, kl. 16:15.

 

 

Fundinn sátu:

Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA), formađur, Garđar Svansson (GS), Ragnar Smári Guđmundsson (RSG), Ásthildur E. Erlingsdóttir (ÁEE), Valdís Ásgeirsdóttir (VÁ) og Björg Ágústsdóttir (BÁ), bćjarstjóri.

 

Fundargerđ ritađi:Björg Ágústsdóttir, bćjarstjóri.

 

Formađur setti fund og gengiđ var til dagskrár.

 

1.

Málefni leikskólans - 1808033

Anna Rafnsdóttir leikskólastjóri sat fundinn undir ţessum liđ.

Leikskólastjóri gerđi grein fyrir starfi leikskólans. Fyrir lágu minnispunktar hennar og ýmis tilheyrandi gögn.
Međal ţess sem fram kom í máli Önnu var eftirfarandi:
- Nemendur í leikskólanum eru nú 47, en mun fćkka í haust ţegar 18 börn fara í leikskóladeildina Eldhamra.
- Síđustu ađlögun ţessa skólaárs er ađ ljúka. Ađlögun fer nú fram ţannig ađ tekin eru nokkur börn í einu, í stađinn fyrir eitt og eitt. Nćsta ađlögun er í september.
- Leikskólastjóri hefur sótt um ađ leikskólinn verđi heilsueflandi leikskóli, en ţađ er verkefni á vegum Landlćknisembćttisins. Markmiđ ţess er ađ vinna betur međ heilbrigđi og velferđ. Undirbúningur er farinn af stađ.
- Sameiginlegt námskeiđ fyrir stjórnendur leik- og grunnskóla á Snćfellsnesi var haldiđ í vor.
- Leikskólinn undirbýr nú ţátttöku í "Uppeldi til ábyrgđar".
- Starfsfólk heimsótti leikskólana í Borgarnesi í liđinni viku og kynnti sér starfiđ ţar.
- Rćdd ýmis atriđi sem snerta mannauđsmál og rekstur.

Fariđ var yfir tillögu ađ skóladagatali, en skólastjórar leik- og grunnskóla hafa samrćmt skóladagatöl skólanna. Til frekari umrćđu í skólanefnd.

2.

Leikskólinn Sólvellir - Frekari opnun leikskóla yfir sumartíma - 1903038

Anna Rafnsdóttir leikskólastjóri sat fundinn undir ţessum liđ.

Bćjarstjórn hafđi vísađ til umsagnar skólanefndar og leikskólastjóra tillögu um fjögurra vikna sumarlokun í stađ fimm vikna lokunar, frá og međ árinu 2020 og ađ bćjarskrifstofa legđi mat á ţann kostnađ sem ţví fylgir. Slíkt fyrirkomulag ćtti ađ miđa ađ ţví ađ foreldrar leikskólabarna og starfsfólk leikskóla hefđi aukiđ val um hvenćr ţeir taki sumarfrí en börn fengju ţó ađ lágmarki fjögurra vikna samfellt sumarfrí.

Fyrir fundinum lá kostnađarmat skrifstofustjóra og leikskólastjóra vegna tillögunnar, međ fylgigögnum.

Rćtt var um máliđ. Til frekari skođunar.

3.

Málefni grunnskólans - 1808034

Sigurđur Gísli Guđjónsson skólastjóri grunnskóla og Anna Kristín Magnúsdóttir sátu fundinn undir ţessum liđ.

Skólastjóri gerđi grein fyrir starfseminni.
- Rćtt var um fyrirliggjandi drög ađ skóladagatali grunnskóla, sem er í vinnslu.
- Guđmundur Björgvin Sigurbjörnsson ađstođarskólastjóri verđur í námsleyfi á nćsta skólaári. Anna Kristín Magnúsdóttir verđur ađstođarskólastjóri í fjarveru hans.
- Rćtt um viđgerđir á skólahúsnćđi, sem fyrirhugađar eru á árinu.
- Rćtt um heilsueflandi skóla.
- Skólastjóri velti upp hugmynd um lausn á húsnćđisţörf heilsdagsskóla. Til frekari skođunar.

4.

Málefni leikskóladeildarinnar Eldhamra - 1808036

Sigurđur Gísli Guđjónsson skólastjóri grunnskóla og Anna Kristín Magnúsdóttir fulltrúi kennara sátu fundinn undir ţessum liđ.
Lögđ voru fram drög ađ skóladagatali Eldhamra. Til frekari vinnslu.

5.

Málefni tónlistarskólans - 1808035

Sigurđur Gísli Guđjónsson skólastjóri sat fundinn undir ţessum liđ.
Skólastjóri gerđi grein fyrir starfseminni.
Lögđ voru fram drög ađ skóladagatali tónlistarskólans. Rćtt um starfsdaga. Til frekari vinnslu.

6.

Reglur um námsleyfi - 1903013

Fariđ var yfir reglur um styrki til starfsmanna í kennaranámi, sem teknar hafa veriđ til endurskođunar. Til frekari úrvinnslu hjá bćjarskrifstofu.

7.

Tillaga um frían morgunmat og ávaxtaáskrift í grunnskóla - 1905008

Sigurđur Gísli Guđjónsson skólastjóri grunnskóla og Anna Kristín Magnúsdóttir fulltrúi kennara sátu fundinn undir ţessum liđ.

Tillaga var samţykkt á fundi bćjarstjórnar ţann 9. maí sl. um frían morgunmat (hafragraut) og um ávaxtaáskrift í grunnskólanum. Samţykkt bćjarstjórnar var vísađ til úrvinnslu hjá skólastjóra.
Lagt fram til kynningar.

8.

Vinnueftirlit ríkisins, ítrekun vegna tónlistarskóla - 1903024

Sigurđur Gísli Guđjónsson skólastjóri grunnskóla sat fundinn undir ţessum liđ.

Erindi Vinnueftirlitsins var lagt fram til kynningar.
Úrvinnsla er í höndum skólastjóra.

 

Fundargerđ upplesin og samţykkt.

 

Fundi slitiđ kl. 19:41.

 

Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA)

 

 Garđar Svansson (GS)

 Ragnar Smári Guđmundsson (RSG)

 

 Ásthildur E. Erlingsdóttir (ÁEE)

 Valdís Ásgeirsdóttir (VÁ)

 

 Björg Ágústsdóttir (BÁ)

 

 

 

         

 


Til baka
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit