Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 21. janúar 09:34
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
16.janúar 2020
234. fundur bćjarstjórnar
9.janúar 2020
152. fundur skólanefndar
8.janúar 2020
25. fundur menningarnefndar
16.desember 2019
151. fundur skólanefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Fundargerđir  Prenta síđu

Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Skólanefnd, fundur nr. 128
Dags. 8. September 2015

 

Skólanefnd Grundarfjarđar

 

Fundargerđ

 

 

128. fundur skólanefndar haldinn í Ráđhúsi Grundarfjarđar,

 ţriđjudaginn 8. september 2015,  kl. 16:30.

 

 

Fundinn sátu:

Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA) varaformađur, Guđrún Jóna Jósepsdóttir (GJJ), Hólmfríđur Hildimundardóttir (HH), Bjarni Jónasson (BJ), Ásthildur E. Erlingsdóttir (ÁEE), Ţorsteinn Steinsson (ŢS) bćjarstjóri og Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS) skrifstofustjóri.

 

Fundargerđ ritađi:

Sigurlaug R. Sćvarsdóttir, skrifstofustjóri.

 

Gengiđ var til dagskrár.

 

1.

1509002 - Skipulagning á störfum skólanefndar

Lagt fram erindisbréf fyrir skólanefnd, ýmis leiđbeiningarrit fyrir skólanefndir, lög um leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla ásamt reglugerđum um leikskóla og grunnskóla.

Rćtt um verkefni skólanefndar, hlutverk, starfshćtti ásamt réttindum og skyldum nefndarinnar. Skólanefnd lýsir yfir áhuga sínum á skođunarferđum í skólana og ađ kynna sér starfsemi Félags- og skólaţjónustu Snćfellinga.

 

2.

1505023 - Niđurstađa starfshóps um fimm ára deild leikskólabarna

Fyrir fundinum lá niđurstađa starfshóps um fimm ára deild leikskólabarna sem lögđ var fram á fundi skólanefndar 21. maí sl. og bćjarstjórnar 18. júní 2015.

Rćtt um kynningu á niđurstöđum hópsins á komandi skólaári. Skólanefnd mun halda fund fljótlega međ skólastjórum leik- og grunnskóla varđandi undirbúning og kynningu á starfsrćkslu fimm ára deildar í Grunnskóla Grundarfjarđar.

 

3.

1508009 - Mennta- og menningarmálaráđuneyti. Könnun vegna eftirfylgni á lögum um leikskóla

Lagt fram til kynningar bréf MMR dags. 14.08.2015.

 

4.

1508008 - Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ. Könnun vegna eftirfylgni á lögum um grunnskóla

Lagt fram til kynningar bréf MMR dags. 15.08.2015.

 

5.

1504026 - Önnur mál

Engin önnur mál.

 

Fundargerđ lesin upp og samţykkt.

 

Fundi slitiđ kl. 17:57.

 

 

Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA)

 

Guđrún Jóna Jósepsdóttir (GJJ)

Hólmfríđur Hildimundardóttir (HH)

 

Bjarni Jónasson (BJ)

Ásthildur E. Erlingsdóttir (ÁEE)

 

Ţorsteinn Steinsson (ŢS)

Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS)

 

 

 


Til baka
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit