Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 21. janúar 08:55
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
16.janúar 2020
234. fundur bćjarstjórnar
9.janúar 2020
152. fundur skólanefndar
8.janúar 2020
25. fundur menningarnefndar
16.desember 2019
151. fundur skólanefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Fundargerđir  Prenta síđu

Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Skólanefnd, fundur nr. 125
Dags. 13. Maí 2015

 

Skólanefnd Grundarfjarđar

 

Fundargerđ

 

 

125. fundur skólanefndar haldinn í Ráđhúsi Grundarfjarđar,

 miđvikudaginn 13. maí 2015,  kl. 16:30.

 

 

Fundinn sátu:

Una Ýr Jörundsdóttir (UYJ) formađur, Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA), Hólmfríđur Hildimundardóttir (HH), Bjarni Jónasson (BJ), Friđrik Tryggvason (FT), Ţorsteinn Steinsson (ŢS) bćjarstjóri og Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS) skrifstofustjóri.

 

Fundargerđ ritađi:

Sigurlaug R. Sćvarsdóttir, skrifstofustjóri.

 

Áheyrnarfulltrúar:

Frá Leikskólanum Sólvöllum undir liđ 1.

Björg Karlsdóttir og Erna Sigurđardóttir.

Frá Grunnskóla Grundarfjarđar undir liđ 2.

Gerđur Ólína Steinţórsdóttir, Helga María Jóhannesdóttir og Anna Rafnsdóttir.

 

Gengiđ var til dagskrár:

  

1.

1504023 - Málefni Leikskólans Sólvalla

1.1. Skóladagatal.
Lagt fram skóladagatal leikskólans fyrir starfsáriđ 2015-2016.
1.2. Skýrsla skólastjóra starfsáriđ 2014-2015.
Leikskólastjóri kynnti starfsskýrslu skólaársins 2014-2015.
Leikskólastjóri kynnti jafnframt lítillega stefnu Montessori og lýsti áhuga á ţví ađ leikskólinn myndi taka upp ţá stefnu.
Skólanefnd lýsir yfir stuđningi sínum viđ hugmynd leikskólastjóra og hvetur til ađ máliđ verđi skođađ nánar.

 

2.

1504024 - Málefni Grunnskóla Grundarfjarđar

2.1. Skóladagatal.
Lagt fram skóladagatal grunnskólans fyrir starfsáriđ 2015-2016.
2.2. Skýrsla skólastjóra starfsáriđ 2014-2015.
Skólastjóri grunnskólans fór yfir starfsskýrslu skólaársins 2014-2015 og kynnti ýmsar áćtlanir sem uppfćrđar hafa veriđ af starfsmönnum skólans.
Skólanefnd ţakkar skólastjóra fyrir vel unnin störf í ţágu skólans.
2.3. Auglýsing um starf skólastjóra.
Lagt fram kynningar.

 

3.

1504025 - Málefni Tónlistarskóla Grundarfjarđar

3.1. Skóladagatal.
Lagt fram skóladagatal tónlistarskólans starfsáriđ 2015-2016.
3.2. Skipulagsbreytingar.
Fariđ yfir rekstrarúttekt á tónlistarskólanum dags. í apríl 2015 og kynnt ákvörđun bćjarstjórnar um fyrirhugađar skipulagsbreytingar.
Skólanefnd styđur ákvörđun bćjarstjórnar um fyrirhugađar skipulagsbreytingar.

 

4.

1505014 - Menntavísindastofnun. Ráđstefna 21. maí nk. um skólabyggingar

Lagt fram til kynningar.

 

5.

1504026 - Önnur mál

Engin önnur mál.

 

Fundargerđin lesin upp og samţykkt.

 

Fundi slitiđ kl. 19:03.

 

  

Una Ýr Jörundsdóttir (UYJ)

 

Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA)

Hólmfríđur Hildimundardóttir (HH)

 

Bjarni Jónasson (BJ)

Friđrik Tryggvason (FT)

 

Ţorsteinn Steinsson (ŢS)

Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS)

 

 

 


Til baka
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit