Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Þriðjudagur 21. janúar 09:47
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMÞMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
Fundargerðir
16.janúar 2020
234. fundur bæjarstjórnar
9.janúar 2020
152. fundur skólanefndar
8.janúar 2020
25. fundur menningarnefndar
16.desember 2019
151. fundur skólanefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Fundargerðir  Prenta síðu

Leit í fundargerðum:
Ítarlegri leit
Ungmennaráð, fundur nr. 2
Dags. 25. Mars 2015

 

Ungmennaráð

 

Fundargerð

 

 

2. fundur ungmennaráðs haldinna  Í Ráðhúsi Grundarfjarðar, miðvikudaginn 7. janúar 2015,  kl. 16:30

 

 

Fundinn sátu:

 

Anna Halldóra Kjartansdóttir

Elísabet Páley Vignisdóttir

Emil Smith

Eyþór Magnússon

Snædís Einarsdóttir

Alda Hlín Karlsdóttir

 

 

Formaður bauð fundarmenn velkomna og gengið var til dagskrár.

 

 

Fundargerð ritaði:  Anna Halldóra Kjartansdóttir, ritari ráðsins.

 

 

Dagskrá:

 

 

1. Menningar- og markaðsfulltrúi kynnti niðurstöður í ungmennaskiptanámskeiði sem hann tók þátt í í Vín í nóvember á síðasta ári. Ráðið tók vel í þær hugmyndir sem kynntar voru að mögulegu ungmennaskiptaverkefni.

 

2. Ráðið fór yfir skýrslu sem unnin var í kjölfar fundarins "Komdu þínu á framfæri". Ráðið lýsir yfir ánægju sinni með þátttöku stjórnenda á fundinum. Þótti fundurinn vel heppnaður og lokaskýrslan ítarleg.

 

 

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 18.00

 

Anna Halldóra Kjartansdóttir

Elísabet Páley Vignisdóttir

Emil Smith

Eyþór Magnússon

Snædís Einarsdóttir

Alda Hlín Karlsdóttir


Til baka
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit