Leita
StŠrsta letur
Mi­stŠr­ leturs
Minnsta letur
Fimmtudagur 23. jan˙ar 20:18
  ForsÝ­a   Ůjˇnusta   MannlÝf   Stjˇrnsřsla   Fer­amenn - Tourists 
   
 
┴ d÷finni
SMŮMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrß atbur­i, smelltu hÚr
Fundarger­ir
16.jan˙ar 2020
234. fundur bŠjarstjˇrnar
9.jan˙ar 2020
152. fundur skˇlanefndar
8.jan˙ar 2020
25. fundur menningarnefndar
16.desember 2019
151. fundur skˇlanefndar
FrÚttir - Nřlegt safn
2020
janfebmaraprmaÝj˙n
j˙lßg˙sepoktnˇvdes
2019
janfebmaraprmaÝj˙n
j˙lßg˙sepoktnˇvdes
Fundarger­ir  Prenta sÝ­u

Leit Ý fundarger­um:
═tarlegri leit
BŠjarrß­, fundur nr. 540
Dags. 3. Desember 2019

 

BŠjarrß­ Grundarfjar­arbŠjar

 

Fundarger­

 

 

540. fundur bŠjarrß­s Grundarfjar­arbŠjar haldinn Ý Rß­h˙si Grundarfjar­ar,

 ■ri­judaginn 3. desember 2019, kl. 16:30.

 

 

Fundinn sßtu:

Rˇsa Gu­mundsdˇttir (RG), forma­ur, Hinrik Konrß­sson (HK), Jˇsef Ë. Kjartansson (JËK), SŠv÷r Ůorvar­ardˇttir (SŮ), Bjarni Sigurbj÷rnsson (BS), Bj÷rg ┴g˙stsdˇttir (B┴), bŠjarstjˇri og Sigurlaug R. SŠvarsdˇttir (SRS), skrifstofustjˇri.

 

Fundarger­ rita­i: Sigurlaug R. SŠvarsdˇttir, skrifstofustjˇri.

 

Forma­ur setti fund. Gengi­ var til dagskrßr.

 

1.

Lausafjßrsta­a - 1901021

Lagt fram yfirlit yfir lausafjßrst÷­u.

 

 

2.

Greitt ˙tsvar 2019 - 1904023

Lagt fram yfirlit yfir greitt ˙tsvar jan˙ar-nˇvember 2019. Skv. yfirlitinu hefur greitt ˙tsvar hŠkka­ um 5,1% fyrstu ellefu mßnu­i ßrsins, mi­a­ vi­ sama tÝma Ý fyrra.

 

 

3.

Gjaldskrßr 2020 - 1909035

Lag­ar fram ■jˇnustugjaldskrßr nŠsta ßrs, me­ ßor­num breytingum.

Sam■ykkt samhljˇ­a.

Skipulags- og byggingafulltr˙a og bŠjarstjˇra fali­ a­ gera dr÷g a­ endursko­a­ri gjaldskrß byggingaleyfis-, ■jˇnustu- og framkvŠmdaleyfisgjalda, sem l÷g­ ver­i fyrir bŠjarstjˇrn Ý jan˙ar 2020.

Sam■ykkt samhljˇ­a.

 

 

4.

Styrkumsˇknir 2020 - 1910008

Lag­ar fram og yfirfarnar umsˇknir um styrki ßrsins 2020 ßsamt samantekt.
Ger­ar lÝtilshßttar breytingar.

BŠjarrß­ sam■ykkir samhljˇ­a framlag­an lista me­ ßor­num breytingum.

 

 

5.

Fjßrhagsߊtlun 2020 - 1909023

Anna Rafnsdˇttir, leikskˇlastjˇri og Sigur­ur GÝsli Gu­jˇnsson, skˇlastjˇri grunnskˇlans, sßtu fundinn undir ■essum li­, hvort Ý sÝnu lagi.

L÷g­ fram yfirlit yfir n˙verandi st÷­ugildi leikskˇla og grunnskˇlastofnana, auk ߊtlunar nŠsta ßrs. Jafnframt lagt fram yfirlit yfir kostna­arhlutdeild foreldra og bŠjarins vegna leikskˇla, tˇnlistarskˇla og heilsdagsskˇla.

Sam■ykkt samhljˇ­a.

 

 

6.

Jˇhanna H. Halldˇrsdˇttir - Vegna erfi­rar yfirfer­ar fyrir eldri borgara - 1911030

Lagt fram erindi frß Jˇh÷nnu H. Halldˇrsdˇttur vegna a­gengis frß HrannarstÝg a­ Grundarfjar­arkirkju.

BŠjarrß­ ■akkar fyrir ßbendinguna og sam■ykkir a­ ß ßrinu 2020 ver­i bŠtt a­gengi frß bÝlastŠ­i vi­ HrannarstÝg 18 a­ stÚtt vi­ styttuna Sřn.

BŠjarrß­ vÝsar framkvŠmd verksins til verkstjˇra ßhaldah˙ss.

Sam■ykkt samhljˇ­a.

 

 

7.

Hle­slust÷­ fyrir rafbÝla - 1911045

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ auglřsa hle­slust÷­ bŠjarins til ˙thlutunar. St÷­in skal vera sta­sett innan ■Úttbřlis bŠjarins. SŠki fleiri en einn um, skiptir sta­setning og opnunartÝmi st÷­var mßli vi­ ˙thlutun.

BŠjarstjˇra falin framkvŠmd ■essarar ßkv÷r­unar.

Sam■ykkt samhljˇ­a.

 

 

8.

FramkvŠmdir 2020 - 1912003

Fari­ yfir fjßrfestingaߊtlun 2020.

BŠjarrß­ yfirfˇr fjßrfestingaߊtlun og vÝsar til sÝ­ari umrŠ­u Ý bŠjarstjˇrn.

UmrŠ­ur um a­fer­ir vi­ val ß verkt÷kum, vi­ framkvŠmdir ß vegum bŠjarins, sbr. umrŠ­u Ý bŠjarstjˇrn. Til nßnari sko­unar.

 

 

9.

Landsnet - Verkefnis- og matslřsing Kerfisߊtlunar 2020-2029 - 1911042

L÷g­ fram til kynningar verkefnis- og matslřsing Kerfisߊtlunar Landsnets 2020-2029.

 

 

10.

Fjßrhagsߊtlun Grundarfjar­arhafnar 2020 - 1911022

L÷g­ fram til kynningar fjßrhagsߊtlun Grundarfjar­arhafnar 2020 ßsamt greinarger­.

RŠtt um h÷nnun og legu ˙trßsar ß Framnesi, me­ vÝsan Ý greinarger­ hafnarstjˇra. ═ fjßrhagsߊtlun 2020 er gert rß­ fyrir framlagi, sem tengist slÝkri h÷nnun.

 

 

11.

Samband Ýslenskra sveitafÚlaga - Frumvarp til laga um H˙snŠ­is- og mannvirkjastofnun - 1911041

Lagt fram til kynningar minnisbla­ Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga dags. 18. oktˇber sl. var­andi tengingu sveitarfÚlaga vi­ mi­lŠgan h˙snŠ­isgrunn. Jafnframt lagt fram brÚf sambandsins dags. 26. nˇvember sl. ßsamt dr÷gum a­ ums÷gn ■ess um frumvarp til laga um H˙snŠ­is- og mannvirkjastofnun.

 

 

12.

Glugginn 3. tbl. - FrÚttabrÚf ═b˙­alßnasjˇ­s - 1911043

Lagt fram til kynningar 3. tbl. Gluggans 2019, frÚttabrÚfs ═b˙­alßnasjˇ­s. Ůar er jafnframt kynnt h˙snŠ­is■ing sem haldi­ var 27. nˇvember sl.

 

 

13.

SnŠfellingsh÷llin ehf - ┴rsreikningur - 1911033

Lag­ur fram til kynningar ßrsreikningur SnŠfellingshallarinnar 2018.

 

 

14.

Fjßrmßla- og efnahagsrß­uneyti­ - KŠrunefnd ˙tbo­smßla - 1908001

Lag­ur fram til kynningar ˙rskur­ur kŠrunefndar ˙tbo­smßla, dags. 2. desember sl., vegna kŠru ß ver­k÷nnun vegna steyptrar g÷tu milli Nesvegar og Sˇlvalla. Ni­ursta­a kŠrunefndarinnar er s˙ a­ kr÷fum kŠranda er vÝsa­ frß kŠrunefnd ˙tbo­smßla.

 

 

15.

Umhverfis- og au­lindarß­uneyti­ - Breytingar ß sam■ykktum um stjˇrn - 1912002

Lag­ur fram til kynningar t÷lvupˇstur umhverfis- og au­lindarß­uneytis dags. 2. desember sl. vegna kynningar ß tveimur regluger­um sem settar eru ß grundvelli laga um mat ß umhverfisßhrifum. Annars vegar er um a­ rŠ­a regluger­ nr. 1069/2019, um breytingu ß regluger­ nr. 660/2015, um mat ß umhverfisßhrifum. Hins vegar er um a­ rŠ­a regluger­ nr. 1068/2019, um breytingu ß regluger­ nr. 772/2012, um framkvŠmdaleyfi.

BŠjarstjˇra fali­ a­ gera dr÷g a­ breytingum ß sam■ykktum bŠjarins Ý samrŠmi vi­ ■essar breytingar.

 

 

Fundarger­ lesin upp og sam■ykkt.

 

Fundi sliti­ kl. 21:26.

 

 

 

 Rˇsa Gu­mundsdˇttir (RG)

 

 Hinrik Konrß­sson (HK)

 Jˇsef Ë. Kjartansson (JËK)

 

 SŠv÷r Ůorvar­ardˇttir (SŮ)

 Bjarni Sigurbj÷rnsson (BS)

 

 Bj÷rg ┴g˙stsdˇttir (B┴)

 Sigurlaug R. SŠvarsdˇttir (SRS)

 

 

         

 


Til baka
 
Grundarfjar­arbŠr Borgarbraut 16, 350 Grundarfir­i | kt.: 520169-1729
SÝmi: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opi­ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | VeftrÚ | Leit