Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Fimmtudagur 5. desember 15:00
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
3.desember 2019
540. fundur bćjarráđs
28.nóvember 2019
232. fundur bćjarstjórnar
27.nóvember 2019
207. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
19.nóvember 2019
7. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Fundargerđir  Prenta síđu

Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Bćjarráđ, fundur nr. 536
Dags. 30. September 2019

 

Bćjarráđ Grundarfjarđarbćjar

 

Fundargerđ

 

 

536. fundur bćjarráđs Grundarfjarđarbćjar haldinn í Ráđhúsi Grundarfjarđar,

 mánudaginn 30. september 2019, kl. 14:00.

 

 

Fundinn sátu:

Rósa Guđmundsdóttir (RG), formađur, Sćvör Ţorvarđardóttir (SŢ), Jósef Ó. Kjartansson (JÓK), Björg Ágústsdóttir (BÁ), bćjarstjóri og Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS), skrifstofustjóri.

 

Fundargerđ ritađi: Sigurlaug R. Sćvarsdóttir, skrifstofustjóri.

 

Formađur setti fund og gengiđ var til dagskrár.

 

Bćjarráđ fór í byrjun fundar í heimsókn til grunnskóla, tónlistarskóla og íţróttahúss/sundlaugar.

 

1.

Lausafjárstađa - 1901021

Lagt fram yfirlit yfir lausafjárstöđu.

 

 

2.

Greitt útsvar 2019 - 1904023

Lagt fram yfirlit yfir greitt útsvar jan.-ágúst 2019. Skv. yfirlitinu hefur greitt útsvar hćkkađ um 2,6% fyrstu átta mánuđi ársins miđađ viđ sama tíma í fyrra.

Bćjarráđ ítrekar áhyggjur sínar af stöđu útsvarsgreiđslna. Útsvarstekjur í ágúst 2019 lćkka um 32,8% frá ágúst 2018.

Bćjarráđ felur skrifstofustjóra ađ leita skýringa á ţessari lćkkun.

 

 

3.

Fjárhagsáćtlun 2020 - 1909023

Undirbúningur og umrćđur um fjárhagsáćtlun 2020. Fariđ yfir forsendur fyrir fjárhagsáćtlun.

Í fjárhagsáćtlun 2020 verđur bćjarráđ útvíkkađ, ţannig ađ viđ bćtast tveir bćjarfulltrúar, einn frá hvorum lista.

Nćsti fundur bćjarráđs verđur haldinn mánudaginn 7. október nk.

 

 

4.

Fasteignagjöld 2020 - 1909034

Lagđar fram forsendur fyrir álagningu fasteignagjalda 2020, sundurliđuđ niđur á álagningarflokka. Vísađ til nćsta fundar bćjarráđs.

 

 

5.

Gjaldskrár 2020 - 1909035

Fariđ yfir gjaldskrár og lagđar línur ađ breytingum á ţeim. Vísađ til nćsta fundar bćjarráđs.

 

 

6.

Álagning útsvars 2020 - 1909036

Lögđ fram tillaga ađ álagningarprósentu útsvars áriđ 2020.

Bćjarráđ leggur til viđ bćjarstjórn ađ álagningarprósenta útsvars verđi óbreytt frá fyrra ári eđa 14,52%.

Samţykkt samhljóđa.

 

 

7.

Tónlistarskóli Grundarfjarđar - nýtt nám - 1908013

Bćjarráđ hafđi áđur samţykkt nýtt tónlistarnám, ţar sem bođiđ verđur upp á nám í 20 mín. fyrir yngstu nemendur skólans, ţ.e. 1. og 2. bekk grunnskólans. Lögđ fram drög ađ gjaldskrá tónlistarskólans ţar sem gjaldi vegna nýja námsins hefur veriđ bćtt viđ.

Breyting á gjaldskrá samţykkt samhljóđa.

 

 

8.

Málefni leikskóla - leikskólapláss - 1909039

Erindi fćrt í trúnađarmálabók.

Afgreiđsla samţykkt samhljóđa.

 

 

9.

Íbúafundur 2019 - 1909028

Umrćđur um fyrirkomulag og efni íbúafundar, sem haldinn verđur 15. október nk.

 

 

10.

Ferđamálastofa - Umsóknir vegna ársins 2020, undirbúningur - 1909037

Lagt fram til kynningar frétt Ferđamálastofu varđandi undirbúning fyrir umsóknir í Framkvćmdasjóđ ferđamannastađa.

Rćtt um mögulegar umsóknir og áherslur.

 

 

11.

Ársfundur Jöfnunarsjóđs 2. október n.k. - 1909032

Lagt fram fundarbođ ársfundar Jöfnunarsjóđs sem haldinn verđur 2. október nk.

Jósef Ó. Kjartansson, forseti bćjarstjórnar, sćkir fundinn í stađ bćjarstjóra, sem kemst ekki.

 

 

12.

Samband íslenskra sveitafélaga - Uppbyggingarsjóđur EES - Svćđaáćtlunin í Póllandi - 1909033

Lagt fram til kynningar bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga varđandi Uppbyggingarsjóđ EES og svćđisáćtlun í Póllandi.

 

 

Fundargerđ lesin upp og samţykkt.

 

Fundi slitiđ kl. 18:38.

 

 

 

 Rósa Guđmundsdóttir (RG)

 

 Sćvör Ţorvarđardóttir (SŢ)

 Jósef Ó. Kjartansson (JÓK)

 

 Björg Ágústsdóttir (BÁ)

 Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS)

 

 

         

 


Til baka
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit