Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 17. júní 23:55
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30123456
Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
14.júní 2019
229. fundur bćjarstjórnar
31.maí 2019
21. fundur menningarnefndar
31.maí 2019
90. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
31.maí 2019
149. fundur skólanefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Fundargerđir  Prenta síđu

Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Skólanefnd, fundur nr. 149
Dags. 31. Maí 2019

Grundarfjarđarbćr

 

Fundargerđ

 

149. fundur skólanefndar haldinn í Ráđhúsi Grundarfjarđar,

 miđvikudaginn 29. maí 2019, kl. 12:00.

 

 

Fundinn sátu:

Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA), formađur, Garđar Svansson (GS), Ragnar Smári Guđmundsson (RSG), Valdís Ásgeirsdóttir (VÁ), Sólrún Guđjónsdóttir (SG) og Björg Ágústsdóttir (BÁ), bćjarstjóri.

 

Fundargerđ ritađi:Björg Ágústsdóttir, bćjarstjóri.

 

Formađur setti fund. Gengiđ var til dagskrár.

 

1.

Málefni grunnskólans - 1808034

Lagt var fram endurskođađ skóladagatal grunnskólans, í framhaldi af umrćđu síđasta fundar.
Skóladagatal 2019-2020 samţykkt samhljóđa.

2.

Málefni tónlistarskólans - 1808035

Endurskođađ skóladagatal lagt fram, í framhaldi af umrćđu síđasta fundar.
Inní dagataliđ bćtist starfsdagur 2. október en ţann dag verđur skólamálaţing skóla á Snćfellsnesi. Starfsdagar verđa samtals ţrír yfir veturinn.
Skóladagatal Tónlistarskólans 2019-2020 samţykkt samhljóđa.

3.

Málefni leikskóladeildarinnar Eldhamra - 1808036

Endurskođađ skóladagatal lagt fram, í framhaldi af umrćđu síđasta fundar. Sú breyting gerđ á framlagđri útgáfu ađ starfsdagur 1. nóvember er tekinn út - starfsdagar verđa samtals fimm yfir skólaáriđ.
Skóladagatal Eldhamra 2019-2020 samţykkt samhljóđa.

4.

Málefni leikskólans - 1808033

Skóladagatal lagt fram, óbreytt frá síđasta fundi. Starfsdagar eru fimm skólaáriđ ágúst 2019-júlí 2020.
Skóladagatal leikskólans 2019-2020 samţykkt samhljóđa.

6.

Starfshópur leikskólalóđar - 1905037

Skólanefnd tilnefnir Valdísi Ásgeirsdóttur sem fulltrúa nefndarinnar til ađ taka ţátt í vinnuhópi um skólalóđ leikskólans.

Gestir

Ragnheiđur Dröfn Benidiktsdóttir fulltrúi foreldra -

5.

Leikskólinn Sólvellir - Frekari opnun leikskóla yfir sumartíma - 1903038

Bćjarráđ óskađi eftir umsögn skólanefndar um ţá hugmynd ađ leikskólinn verđi lokađur í 4 vikur í stađ 5 vikur yfir sumartímann frá og međ árinu 2020. Kostnađur hefur veriđ metinn og umsögn leikskólastjóra liggur fyrir.
Fariđ var yfir gögn sem fyrir liggja í málinu og ţađ rćtt út frá ýmsum sjónarhornum.
Út frá umrćđum sem fram hafa fariđ í nefndinni, reynslu síđustu ára og gögnum sem fyrir liggja hallast meirihluti skólanefndar ađ ţví ađ ekki sé ástćđa til ađ breyta sumarlokun leikskólans. Ragnar Smári er fylgjandi 4ra vikna sumarlokun.

Gestir

Ragnheiđur Dröfn Benidiktsdóttir fulltrúi foreldra -

 

 

 

Fundurinn er síđasti fundur Sigríđar Arnardóttur sem setiđ hefur í 9 ár í nefndinni og veriđ formađur síđustu árin. Sirrý voru fćrđar kćrar ţakkir fyrir gott og öflugt starf í nefndinni. Fundargerđ lesin upp og samţykkt.

 

Fundi slitiđ kl. 13:33.

 

 

 

Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA)

 

 Garđar Svansson (GS)

 Ragnar Smári Guđmundsson (RSG)

 

 Valdís Ásgeirsdóttir (VÁ)

 Sólrún Guđjónsdóttir (SG)

 

 Björg Ágústsdóttir (BÁ)

 

 

 

         

 

 

 


Til baka
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit