Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 24. júní 17:18
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30123456
Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
20.júní 2019
22. fundur menningarnefndar
14.júní 2019
229. fundur bćjarstjórnar
31.maí 2019
21. fundur menningarnefndar
31.maí 2019
90. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Fundargerđir  Prenta síđu

Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Skólanefnd, fundur nr. 146
Dags. 4. Febrúar 2019

 

Skólanefnd Grundarfjarđarbćjar

 

Fundargerđ

 

 

146. fundur skólanefndar haldinn í Ráđhúsi Grundarfjarđar,

 mánudaginn 4. febrúar 2019, kl. 16:30.

 

 

Fundinn sátu:

Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA), formađur, Garđar Svansson (GS), Ragnar Smári Guđmundsson (RSG), Valdís Ásgeirsdóttir (VÁ), Vignir Smári Maríasson (VSM) og Björg Ágústsdóttir (BÁ), bćjarstjóri.

 

Fundargerđ ritađi:Björg Ágústsdóttir, bćjarstjóri.

 

 

1.

Málefni leikskólans - 1808033

Leikskólastjóri og fulltrúar foreldra og starfsfólks voru bođnar velkomnar á fundinn.
Fyrir fundinum lágu ýmis gögn frá leikskólastjóra.

Leikskólastjóri sagđi frá helstu ţáttum í starfsemi skólans, m.a. hvađ varđar starfsmannamál, fjölda nemenda o.fl. Hún sagđi ađ ný námsskrá vćri ađ verđa tilbúin og sagđi frá breytingum á dvalarsamningi o.fl. vegna persónuverndarlaga.
Matráđar voru á námskeiđi í síđustu viku, og fyrir dyrum stendur skyndihjálparnámskeiđ fyrir starfsfólk. Veriđ er ađ skipuleggja námskeiđ fyrir deildarstjóra. Starfsdagur verđur í maí hjá Leikskóla og Eldhömrum - ćtlunin er ađ fara í kynnisferđ á leikskólana í Borgarbyggđ.
Rćtt var um ađ inntökureglur bćjarins fyrir Leikskólann Sólvelli verđi jafnframt látnar ná yfir Eldhamra.
Leikskólastjóri lagđi fram drög ađ starfsreglum um sérkennslu, sem skilgreina fjóra flokka til grundvallar sérkennslustundum. Nefndin fagnađi framlögđum drögum leikskólastjóra og mun taka ţćr til afgreiđslu síđar.
Rćtt um sumarleyfi í leikskólanum og um Dag leikskólans 6. febrúar nk.
Leikskólastjóra var ţökkuđ greinargóđ yfirferđ og gögn.

Gestir

Anna Rafnsdóttir leikskólastjóri -

Bryndís Guđmundsdóttir fulltrúi foreldraráđs -

Elísabet Kristín Atladóttir fulltrúi starfsfólks -

 

 

2.

Málefni grunnskólans - 1808034

Fyrir fundinum lágu gögn frá skólastjóra grunnskólans.

Rćtt um ýmis mál, m.a. út frá upplýsingum skólastjóra.

 

 

3.

Endurskođun fjölskyldustefnu Grundarfjarđarbćjar - 1808016

Rćtt um efni fjölskyldustefnu og gagnsemi hennar, í tengslum viđ endurskođun hennar. Nefndin mun á nćsta fundi setja niđur helstu áherslur sínar vegna endurskođunarinnar.

4.

Skólastefna - 1809028

Fyrir fundinum lá vinnuskjal sem formađur nefndarinnar hafđi tekiđ saman. Skjaliđ gefur yfirlit um hlutverk og skyldur nefndarinnar og ţćr upplýsingar sem nefndin ţarf ađ óska eftir frá skólunum, í samrćmi viđ lög um ţá.
Fram kom ađ bćjarstjóri og formađur hittu leik- og grunnskólastjóra um miđjan desember sl. og fóru yfir gátlista Sambands ísl. sveitarfélaga um lagalega eftirlitsţćtti í leik- og grunnskólastarfi. Skólastjórar munu gefa upplýsingar um stöđu ţessara ţátta í skólastarfinu og nefndin mun í framhaldinu leggja mat á ţessa ţćtti.

5.

Starfsskýrsla Grunnskóla Grundarfjarđar 2018-2019 - 1902008

Starfsskýrsla skólastjóra lá fyrir fundinum.

 

 

6.

Menntamálastofnun - Ársskýrsla undanţágunefndar grunnskóla 2017-2018 - 1812001

Lagt fram til kynningar.

 

 

7.

Lykiltölur um leik- og grunnskóla eftir sveitarfélögum 2017 - 1901033

Lagt fram til kynningar.

 

 

8.

Nýsköpunarmiđstöđ Íslands - Verksmiđjan, umsóknarfrestur - 1902001

Lagt fram til kynningar.

 

 

9.

Dagur leikskólans 6. febrúar 2019 - 1902010

Lagt fram til kynningar. Einnig rćtt undir liđum 1 og 2.

 

 

10.

Ráđstefna 30. janúar - 1901018

Lagt fram til kynningar.

 

 

Fleira ekki gert. Fundargerđin upplesin og samţykkt.

 

Fundi slitiđ kl. 19.40.

 

 

 

 Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA)

 

 Garđar Svansson (GS)

 Ragnar Smári Guđmundsson (RSG)

 

 Valdís Ásgeirsdóttir (VÁ)

 Vignir Smári Maríasson (VSM)

 

 Björg Ágústsdóttir (BÁ)

 

 

 

         

 


Til baka
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit