Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 25. ágúst 20:38
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
8.ágúst 2019
534. fundur bćjarráđs
15.júlí 2019
533. fundur bćjarráđs
11.júlí 2019
201. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
4.júlí 2019
23. fundur menningarnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Fundargerđir  Prenta síđu

Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Bćjarstjórn, fundur nr. 221
Dags. 18. Október 2018

 

Bćjarstjórn Grundarfjarđarbćjar

 

Fundargerđ

 

 

221. fundur bćjarstjórnar Grundarfjarđarbćjar haldinn í Ráđhúsi Grundarfjarđar,

 fimmtudaginn 18. október 2018, kl. 16:30.

 

 

Fundinn sátu:

Jósef Ó. Kjartansson (JÓK), forseti bćjarstjórnar, Hinrik Konráđsson (HK), Heiđur Björk Fossberg Óladóttir (HBÓ), Unnur Ţóra Sigurđardóttir (UŢS), Sćvör Ţorvarđardóttir (SŢ), Rósa Guđmundsdóttir (RG), Vignir Smári Maríasson (VSM), Björg Ágústsdóttir (BÁ), bćjarstjóri og Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS), skrifstofustjóri.

 

Fundargerđ ritađi:Sigurlaug R. Sćvarsdóttir, skrifstofustjóri.

 

Páll S. Brynjarsson og Vífill Karlsson, frá SSV, sátu fundinn undir liđ 1.

 

Forseti setti fund.

 

Forseti lagđi fram tillögu ţess efnis ađ teknar yrđu á dagskrá fundarins međ afbrigđum tvćr fundargerđir, fundargerđ 4. fundar ungmennaráđs og fundargerđ 1. fundar hafnarstjórnar, sem dagskrárliđir 7 og 8. Ađrir liđir fćrast aftur sem ţví nemur.

 

Samţykkt samhljóđa.

 

Gengiđ var til dagskrár.

 

1.

Úttekt SSV á tekjum og fjárhagsţáttum Grundarfjarđarbćjar - 1810022

Fyrir liggja drög ađ skýrslu um ţróun tekna og helstu fjárhagsstćrđa Grundarfjarđarbćjar sem SSV hefur unniđ ađ.

Lokađur dagskrárliđur.

Páll S. Brynjarsson og Vífill Karlsson, frá SSV, sátu fundinn undir ţessum liđ.

Fariđ yfir drög ađ skýrslu, sem á eftir ađ fullklára.

Bćjarstjórn samţykkir samhljóđa ađ leita til Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga um ađ taka til athugunar framlög til Grundarfjarđarbćjar úr sjóđnum.

 

 

2.

Störf bćjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umrćđa - 1808012

Lokađur dagskrárliđur.

Umrćđa um störf bćjarstjórnar á kjörtímabilinu.

 

 

3.

Atvinnumál - Umrćđa - 1808013

Lokađur dagskrárliđur.

Umrćđa um atvinnumál, um málefni Arionbanka sérstaklega en útibúi bankans í Grundarfirđi verđur lokađ í byrjun nóvember nk. Einnig rćdd málefni VÍS og um ljósleiđara í ţéttbýli.

Bćjarstjórn samţykkir samhljóđa endurskođun vátryggingasamnings viđ Vátryggingafélag Íslands hf. (VÍS).

 

 

4.

Bćjarráđ - 518 - 1809009F

4.1

1803057 - Leikskólinn Sólvöllum, breyting

4.2

1806016 - Kosning í nefndir og stjórnir skv. C. liđ 47. gr. samţykkta um stjórn Grundarfjarđarbćjar.

 

 

5.

Bćjarráđ - 519 - 1809008F

5.1

1809048 - Lausafjárstađa

5.2

1804051 - Greitt útsvar 2018

5.3

1809056 - Rekstraryfirlit 2018

5.4

1710010 - Fjárhagsáćtlun 2018 - viđauki

5.5

1809049 - Fjárhagsáćtlun 2019

5.6

1809050 - Fasteignagjöld 2019

5.7

1809051 - Gjaldskrár 2019

5.8

1809052 - Álagning útsvars 2019

5.9

1710054 - Lenging Norđurgarđs

5.10

1809057 - Síminn hf. - Tilbođ í fjarskiptaţjónustu

5.11

1809058 - Tilraunasveitarfélag í húsnćđismálum - auglýsing - tillaga

5.12

1808016 - Endurskođun fjölskyldustefnu Grundarfjarđarbćjar

5.13

1809028 - Skólastefna

5.14

1809002 - Fiskistofa - Úthlutun á aflamarki fyrir nýtt fiskveiđiár 2018/2019

5.15

1809045 - Samband íslenskra sveitafélaga - Fjármálaráđstefna sveitarfélaga 2018

5.16

1809053 - Félags-/skólaţjón Snćfellinga - fundargerđ 96. fundar stjórnar FSS

5.17

1809055 - Fundur međ ţingmönnum Norđvesturkjördćmis

 

 

6.

Íţrótta- og ćskulýđsnefnd - 86 - 1809012F

6.1

1810008 - Markmiđ íţrótta- og ćskulýđsnefndar

6.2

1810007 - Íţróttamađur ársins 2018

6.3

1808016 - Endurskođun fjölskyldustefnu Grundarfjarđarbćjar

6.4

1810006 - Samskipti og kynning íţróttafélaga hjá íţr. og ćskulýđsnefnd

 

 

7.

Menningarnefnd - 18 - 1809011F

7.1

1801046 - Rökkurdagar 2018

Til máls tóku JÓK og RG.

Bćjarstjórn lýsir yfir ánćgju sinni međ störf menningarnefndar viđ gerđ dagskrár Rökkurdaga.

7.2

1808016 - Endurskođun fjölskyldustefnu Grundarfjarđarbćjar

7.3

1809023 - Ađalskipulagstillaga - til skođunar hjá nefndum

Til máls tóku JÓK, HK, RG og BÁ.

 

 

8.

Ungmennaráđ - 4 - 1809006F

8.1

1809038 - Erindisbréf ásamt kosningu formanns og ritara

8.2

1809039 - Ungmennaţing Vesturlands

8.3

1809011 - Mosfellsbćr - Ungt fólk og jafnréttismál

8.4

1809047 - Störf ungmennaráđs á kjörtímabilinu

8.5

1809025 - Siđareglur kjörinna fulltrúa í Grundarfjarđarbć

 

 

9.

Hafnarstjórn - 1 - 1809003F

9.1

1806015 - Kosning formanns og varaformanns hafnarstjórnar

9.2

1806019 - Fundartími nefnda

9.3

1809025 - Siđareglur kjörinna fulltrúa í Grundarfjarđarbć

9.4

1809035 - Hafnarsjóđur - átta mánađa uppgjör

9.5

1809037 - Framkvćmdir og viđhald Grundarfjarđarhafnar 2018

9.6

1809016 - Hafnasamband Íslands - Hafnasambandsţing 2018. Kjör fulltrúa.

9.7

1804007 - Reglugerđ um slysavarnir og öryggisbúnađ í höfnum 580/2017

9.8

1710054 - Lenging Norđurgarđs

9.9

1809036 - Hafnarsvćđi - hreinlćtisađstađa

9.10

1805006 - Hafnasamband Íslands, fundur nr. 402

9.11

1805005 - Hafnasamband Íslands, fundargerđ nr. 403

9.12

1806010 - Hafnasamband Íslands, fundur stjórnar nr. 404

9.13

1809033 - Hafnasamband Íslands - fundur stjórnar nr.405

9.14

1809032 - Hafnasamband Íslands - Samstarfsyfirlýsing

 

 

10.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 197 - 1809004F

10.1

1803056 - Skerđingsstađir: Deiliskipulag

SŢ vék af fundi undir ţessum liđ.

Til máls tóku JÓK, UŢS, RG og VM.

Bćjarstjórn samţykkir samhljóđa afgreiđslu skipulags- og umhverfisnefndar.

SŢ tók aftur sćti sitt á fundinum.

10.2

1809029 - Fellabrekka 11-13 - Umsókn um lóđ

Bćjarstjórn samţykkir samhljóđa afgreiđslu skipulags- og umhverfisnefndar.

10.3

1810027 - Hrannarstígur - Framkvćmdarleyfi

10.4

1806035 - Kirkjufellsfoss, hönnun

Til máls tóku JÓK og UŢS.

Bćjarstjórn samţykkir samhljóđa afgreiđslu skipulags- og umhverfisnefndar.

10.5

1809034 - Hamrahlíđ - botnlangi.

Bćjarstjórn samţykkir samhljóđa afgreiđslu skipulags- og umhverfisnefndar.

 

 

11.

Fjárhagsáćtlun 2018 - Viđauki 1 - 1710010

Lagđur fram og kynntur viđauki 1 viđ fjárhagsáćtlun 2018. Breytingar á rekstri eru vegna aukins framlags til Félags- og skólaţjónustu Snćfellinga, breytinga á starfsmannahaldi, aukningar lífeyrisskuldbindinga, kaups og sölu eigna, aukinnar lántöku, m.a. vegna lífeyrisskuldbindinga og jafnframt aukins framlags frá Jöfnunarsjóđi.

Útgjaldaauki í rekstri er 33,6 millj. kr. Hćkkun tekna er um 36,0 millj. kr. Nettó hćkkun á rekstrarniđurstöđu er um 2,4 millj. kr. Aukin fjárfesting er 9,3 millj. kr., aukin lántaka er 251 millj. kr., sem er annars vegar vegna uppgjörs lífeyrisskuldbindinga viđ Brú lífeyrissjóđ og hins vegar vegna framkvćmda.

Allir tóku til máls.

Viđauki 1 viđ fjárhagsáćtlun 2018 samţykktur samhljóđa.

 

 

12.

Fossahlíđ 3 - Sala - 1804019

Lagt fram kauptilbođ í eignina Fossahlíđ 3, en Grundarfjarđarbćr er eigandi 15% hlutar í eigninni á móti Ríkissjóđi Íslands.

Til máls tóku JÓK, RG, UŢS, HK og SŢ.


Bćjarstjórn samţykkir samhljóđa fyrirliggjandi tilbođ fyrir sitt leyti.

 

 

13.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráđun - Auglýsing umsóknar um byggđakvóta fiskveiđiársins 2018-2019 - 1810010

Lagt fram bréf atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytisins dags. 2. október sl. vegna auglýsingar á umsókn um byggđakvóta fiskveiđiársins 2018-2019.

Til máls tóku JÓK, UŢS, HK og VM.


Bćjarstjórn felur bćjarstjóra ađ sćkja um byggđakvóta til atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytisins fyrir hönd Grundarfjarđarbćjar.

Samţykkt samhljóđa.

 

 

14.

HSH - Bréf til sveitarfélaga og ársskýrsla - 1809040

Bćjarstjórn ţakkar erindiđ og ársskýrsluna.

Til máls tóku JÓK, HK, RG, UŢS og BÁ.

Erindi um hćkkun framlags til HSH er vísađ til Byggđasamlags Snćfellinga til afgreiđslu. Bćjarstjórn mćlist til ţess ađ HSH upplýsi byggđasamlagiđ nánar um fyrirhuguđ verkefni á nćsta starfsári.

Samţykkt samhljóđa.

 

 

15.

Félagsráđgjafafélag Íslands - Breyting á lögum félagsţjónustu sveitarfélaga - 1809043

Lagt fram til kynningar bréf Félagsráđgjafafélags Íslands frá 7. september sl. varđandi breytingu á lögum um félagsţjónustu sveitarfélaga.

Til máls tóku JÓK, HK og BÁ.

 

 

16.

Ríkislögreglustjórinn - Fundur almannavarnanefndar 31. ágúst 2018 - 1810014

Lagt fram til kynningar minnisblađ SSV um málefni almannavarna á Vesturlandi ásamt lista yfir nefndarmenn sameinađrar almannavarnarnefndar á Vesturlandi og samantekt frá fundi sameinađrar almannavarnarnefndar á Vesturlandi frá 31. ágúst sl.

 

 

17.

Samtök sveitarfélaga á köldum svćđum - Ársreikningur 2017 - 1810019

Lagđur fram til kynningar ársreikningur Samtaka sveitarfélaga á köldum svćđum fyrir áriđ 2017.

Til máls tóku JÓK, HK og BÁ.

 

 

18.

Ársfundur fulltrúaráđs Svćđisgarđsins Snćfellsness 23.10.2018 - 1810021

Ársfundur fulltrúaráđs Svćđisgarđsins Snćfellsness fer fram ţriđjudaginn 23. október nk. kl. 12.00 í Bćringsstofu, Grundarfirđi.

Kjörnir fulltrúar Grundarfjarđarbćjar í fulltrúaráđ Svćđisgarđsins Snćfellsness eru Jósef Ó. Kjartansson og Hinrik Konráđsson, til vara Heiđur Björk Fossberg Óladóttir og Sćvör Ţorvarđardóttir.

Bćjarstjóri mun ennfremur sćkja fulltrúaráđsfundinn.

Björg Ágústsdóttir er tilnefnd sem fulltrúi Grundarfjarđarbćjar í stjórn Svćđisgarđsins.

 

 

19.

Ungmennaţing Vesturlands - 1809039

Bćjarfulltrúum á Vesturlandi er bođiđ ađ sitja ţingiđ, sem styrkt er af Uppbyggingarsjóđi Vesturlands.

Lögđ fram til kynningar dagskrá Ungmennaţings Vesturlands sem haldiđ verđur á Laugum í Sćlingsdal 2.-3. nóvember nk.

Til máls tóku JÓK og HBÓ.

 

 

20.

Byggđasamlag Snćfellinga - Fundargerđ stjórnarfundar 05.10.2018 - 1810025

Lögđ fram til kynningar fundargerđ stjórnarfundar Byggđasamlags Snćfellinga frá 5. október sl.

 

 

21.

Minnispunktar bćjarstjóra - 1808018

Bćjarstjóri fór yfir minnispunkta sína.

 

Fundargerđ lesin upp á samţykkt.

 

Fundi slitiđ kl. 22:36.

 

 

 Jósef Ó. Kjartansson (JÓK)

 

 Hinrik Konráđsson (HK)

 Heiđur Björk Fossberg Óladóttir (HBÓ)

 

 Unnur Ţóra Sigurđardóttir (UŢS)

 Sćvör Ţorvarđardóttir (SŢ)

 

 Rósa Guđmundsdóttir (RG)

 Vignir Smári Maríasson (VSM)

 

 Björg Ágústsdóttir (BÁ)

 Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS)

 

 

         

 


Til baka
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit