Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 26. maí 21:04
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMÞMFFL
2829301234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
Fundargerðir
24.maí 2019
5. fundur hafnarstjórnar
23.maí 2019
531. fundur bæjarráðs
16.maí 2019
200. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
14.maí 2019
6. fundur ungmennaráðs
Fréttir - Nýlegt safn
Fundargerðir  Prenta síðu

Leit í fundargerðum:
Ítarlegri leit
Menningarnefnd, fundur nr. 16
Dags. 15. Júní 2018

 

 

Grundarfjarðarbær

 

Fundargerð

 

 

16. fundur menningarnefndar haldinn í Ráðhúsi Grundarfjarðar,

 föstudaginn 15. júní 2018, kl.17:00.

 

 

Fundinn sátu:

Bjarni Sigurbjörnsson (BS) formaður, Hrafnhildur Jóna Jónasdóttir, Unnur Birna Þórhallsdóttir og Sigríður Hjálmarsdóttir (SH) menningar- og markaðsfulltrúi.

 

Fundargerð ritaði:Sigríður Hjálmarsdóttir, menningar- og markaðsfulltrúi.

 

 

 

1.

Sögumiðstöðin - 1804014

Undanfarna mánuði hefur menningarnefnd setið fundi ásamt rekstraraðilum Kaffi Emils sem leigja aðstöðu í Sögumiðstöðinni. Viðræður við rekstraraðila hafa gengið illa þar sem samskiptin hafa ekki verið sem skyldi. Samningur við rekstraraðilann, Svansskála, er útrunninn en ekki hefur gengið að semja að nýju þar sem rekstraraðili hefur ekki svarað samningstilboði menningarnefndar innan þess frests sem gefinn var upp, þrátt fyrir ítrekanir.

Menningarnefnd leggur til við bæjarstjórn að ekki verði endurnýjaður samningur við Svansskála og rekstraraðilum gefinn frestur til að skila af sér húsnæðinu.

2.

17. júní 2018 - 1805036

Farið yfir dagskrá hátíðarhaldanna á 17. júní og verkaskiptingu vegna þeirra.

Samþykkt samhljóða

 

 

 

 

Fundi slitið kl. 17:42.

 

 

 

 

 

Bjarni Sigurbjörnsson (BS)

 

 Hrafnhildur Jóna Jónasdóttir

 Unnur Birna Þórhallsdóttir

 

 Sigríður Hjálmarsdóttir (SH)

 

 

 

         

 


Til baka
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit