Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 14. desember 21:15
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2526272829301
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
303112345

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
22.nóvember 2018
19. fundur menningarnefndar
20.nóvember 2018
2. fundur hafnarstjórnar
12.nóvember 2018
222. fundur bćjarstjórnar
7.nóvember 2018
522. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Fundargerđir  Prenta síđu

Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Skólanefnd, fundur nr. 143
Dags. 24. Maí 2018

 

 

Skólanefnd Grundarfjarđar

 

Fundargerđ

 

 

143. fundur skólanefndar haldinn í Ráđhúsi Grundarfjarđar,

 fimmtudaginn 24. maí 2018, kl.16:30.

 

 

Fundinn sátu:

Guđrún Jóna Jósepsdóttir (GJJ), Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA), Hólmfríđur Hildimundardóttir (HH), Ásthildur E. Erlingsdóttir (ÁEE) og Ţorsteinn Steinsson (ŢS), bćjarstjóri.

 

Fundargerđ ritađi:Ţorsteinn Steinsson, bćjarstjóri.

 

Áheyrnarfulltrúar:

 

 

Málefni Grunnskólans Sigurđur G. Guđjónsson og Anna Kristín Magnúsdóttir, áheyrnarfulltrúi kennara.

 

 

Málefni Eldhamra Sigurđur G.Guđjónsson

 

 

Málefni Tónlistarskólans Sigurđur G. Guđjónsson

 

 

Málefni Leikskólans Anna Rafnsdóttir, leikskólastjóri, Guđbjörg Guđmundsdóttir, fulltrúi foreldra og Hallfríđur Guđný Ragnarsdóttir, fulltrúi starfsmanna

 

1.  

Málefni Leikskólans Sólvalla - 1504023

Lögđ fram skýrsla skólastjóra, sem hann gerđi grein fyrir.
Sérstaklega var fariđ yfir fjölda starfsdaga í skólanum og var niđurstađan sú ađ starfsdagar í leikskólanum skólaáriđ 2018- 2019 verđa 6,5, ţar af er einn vegna sameiginlegs starfsdags starfsmanna Grundarfjarđar. Á nćstu skólaárum ţar á eftir verđa starfsdagar 5.
Leikskólastjóri gerđi einnig grein fyrir hugmyndum sínum um styttingu vinnuvikunnar á leikskólanum. Hugmyndavinna hefur veriđ í gangi varđandi framkvćmd ţessara hugmynda. Ekki er gert ráđ fyrir ţví ađ launakostnađur aukist viđ ţetta.
Skólanefnd fagnar hugmyndum leikskólastjóra og leggur til ađ bćjarstjórn kynni sér hugmyndina og móti heildstćđa mannauđsstefnu fyrir stofnanir Grundarfjarđarbćjar.

Skólanefnd leggur til ađ forráđamönnum barna í leikskólanum standi til bođa gjaldfrjáls vika öđru hvoru megin viđ sumarlokun skólans. Ráđstöfun ţessi er gerđ til ţess ađ auka sveigjanleika í ţjónustu skólans.
Skólaáriđ 2019-2020 mun hefjast á fyrsta starfdegi skólaársins til ţess ađ koma í veg fyrir skertan opnunartíma fyrsta og síđasta dag sumarleyfis.

Jafnframt fariđ yfir skóladagatal leikskólans, sem einnig var til umfjöllunar á síđasta fundi skólanefndar.

Skóladagatal 2018-2019 samţykkt samhljóđa međ áorđnum breytingum.

Skólanefnd lýsir yfir ánćgju međ skólastjórnendur og starfsmenn leikskólans og ţakkar fyrir gott samstarf á liđnu kjörtímabili.

 

2.  

Málefni Grunnskóla Grundarfjarđar - 1504024

Lagt fram skóladagatal Grunnskólans, sem einnig var til umfjöllunar á síđasta fundi skólanefndar.
Skólastjóri fór yfir dagataliđ međ fundarmönnum.

Skóladagatal 2018-2019 samţykkt samhljóđa.

Skólastjóri gerđi einnig grein fyrir nemendakönnun 6.-10. bekkjar 2017-2018.
Skólanefnd lýsir yfir ánćgju međ skólastjórnendur og starfsmenn grunnskólans og ţakkar fyrir gott samstarf á liđnu kjörtímabili.

 

3.  

Eldhamrar, 5 ára deild - 1605043

Lagt fram skóladagatal Eldhamra, sem einnig var fjallađ um á síđasta fundi skólanefndar.
Skólastjóri gerđi grein fyrir dagatalinu.
Skóladagatal 2018-2019 samţykkt samhljóđa.
Skólanefnd lýsir yfir ánćgju međ stjórnendur og starfsmenn Eldhamra og ţakkar fyrir gott samstarf á kjörtímabilinu.

Ţađ er sérstaklega ánćgjulegt hversu vel hefur tekist til međ 5 ára deildina Eldhamra. Undirbúningur deildarinnar tók langan tíma og er ţađ mat skólanefndar ađ ţessi tilfćrsla sé báđum skólastigum til hagsbóta.

 

4.  

Málefni Tónlistarskóla Grundarfjarđar - 1504025

Lagt fram skóladagatal 2018-2019, sem áđur var til umfjöllunar á síđasta fundi skólanefndar.
Skólastjóri gerđi grein fyrir dagatalinu.
Skóladagatal 2018-2019 samţykkt samhljóđa.

Skólanefnd lýsir yfir ánćgju međ stjórnendur og starfsmenn tónlistarskólans og ţakkar fyrir gott samstarf á kjörtímabilinu.

 

 

 

 

 

Fundi slitiđ kl. 19.14.

 

 

 

Guđrún Jóna Jósepsdóttir (GJJ)

 

 Sigríđur Guđbjörg Arnardóttir (SGA)

 Hólmfríđur Hildimundardóttir (HH)

 

 Ásthildur E. Erlingsdóttir (ÁEE)

 Ţorsteinn Steinsson (ŢS)

 

 

         

 


Til baka
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit